Reynir

From Heimaslóð
Revision as of 08:58, 2 July 2007 by Johanna (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Reynir við Bárustíg 5

Húsið Reynir stóð við Bárustíg 5.

Reynir hýsti í gegnum tíðina bókaverslun, kosningaskrifstofu, Sparisjóð Vestmannaeyja 1943-1945, umboðskrifstofu Happdrættis DAS og radíóverkstæði.

Húsið var rifið á árunum 1978-1980.

Eigendur og íbúarHeimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.