„Neisti s/f“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Í gosinu fluttist verkstæðið til Reykjavíkur í hús Fiskmarkaðsinns á móti Hafnarbúðum og til Þorlákshafnar í húsnæði sem sjómenn lögðu til.  
Í gosinu fluttist verkstæðið til Reykjavíkur í hús Fiskmarkaðsinns á móti Hafnarbúðum og til Þorlákshafnar í húsnæði sem sjómenn lögðu til.  
Í september 1973 flutti Neisti aftur til Eyja og var stafrækt til september 1997.
Í september 1973 flutti Neisti aftur til Eyja og var stafrækt til september 1997.
Heimild: B.J.

Útgáfa síðunnar 20. apríl 2008 kl. 15:37

Edinborg

Rafmagnsverkstæðið Neisti hóf starfsemi sína í Edinborg nánar tiltekið í Dömubúðinni í október 1947 og voru þar til á miðju ári 1949 þá fluttu þeir starfsemi sína í húsnæði sem hýsir Eyjabúð í dag. Um 1950 hófust þeir handa við að reisa húsnæði að Strandvegi 51 og fluttu starfsemi sína þangað. Í gosinu fluttist verkstæðið til Reykjavíkur í hús Fiskmarkaðsinns á móti Hafnarbúðum og til Þorlákshafnar í húsnæði sem sjómenn lögðu til. Í september 1973 flutti Neisti aftur til Eyja og var stafrækt til september 1997.


Heimild: B.J.