„Mynd:Naust1907.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Mynd af Nausthamri árið 1907)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Mynd af Nausthamri árið 1907
Frá athafnarlífi á Edinborgarbryggjunni á árunum 1907-1913.  Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni.  Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brilluoins.
 
Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu Gísla J. Johnsens.  Hrognatunnur  liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar.
Enn eru engin stýrihús á vélbátunum.

Útgáfa síðunnar 10. júní 2005 kl. 14:28

Frá athafnarlífi á Edinborgarbryggjunni á árunum 1907-1913. Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni. Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brilluoins.

Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu Gísla J. Johnsens. Hrognatunnur liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar. Enn eru engin stýrihús á vélbátunum.

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi10. júní 2005 kl. 14:25Smámynd útgáfunnar frá 10. júní 2005, kl. 14:25400 × 299 (28 KB)Eyjavefur (spjall | framlög)Mynd af Nausthamri árið 1907

Eftirfarandi síða notar þessa skrá: