Magnús Ísleifsson (London)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 09:55 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 09:55 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Ísleifsson fæddist 8. ágúst 1875 og lést 25. ágúst 1949. Hann bjó í húsinu London við Miðstræti.

Magnús var trésmíðameistari og kom að byggingu margra húsa í Vestmannaeyjum. Þar á meðal Hof við Landagötu, Borg og Bólstaðarhlíð við Heimagötu og síðast en ekki síst breytingar sem hann stjórnaði á Landakirkju árið 1903.