„Kumbaldi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Kumbaldi''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 4. Það var timburhús austan við Hraðfrystistöðina, en þar voru skemmtarnir Eyjamanna haldnar.
[[Mynd:Kumbaldi.jpg|thumb|400px|Kumbaldi]]
Húsið '''Kumbaldi''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 4. Það var timburhús austan við [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðina]]. Áfast Kumbalda að norðan var fiskaðgerðarhús með hallandi þaki.
 
Húsið var fiskgeymsluhús fyrir blautfisk yfir vertíðina og fyrir þurrfisk að sumrinu. Þegar húsið var ekki notað til fiskgeymslu var húsið samkomuhús Eyjamanna. Þá var húsið notað til veisluhalda, leiksýninga og grímudansleikja. Var það aðallega notað til þessa á síðustu áratugum 19. aldarinnar og fram yfir aldamót 1900.
 
 
{{Heimildir|
*Karl Guðmundsson. Ég man þá tíð... ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975''.
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Strandvegur]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2007 kl. 09:39

Kumbaldi

Húsið Kumbaldi stóð við Strandveg 4. Það var timburhús austan við Hraðfrystistöðina. Áfast Kumbalda að norðan var fiskaðgerðarhús með hallandi þaki.

Húsið var fiskgeymsluhús fyrir blautfisk yfir vertíðina og fyrir þurrfisk að sumrinu. Þegar húsið var ekki notað til fiskgeymslu var húsið samkomuhús Eyjamanna. Þá var húsið notað til veisluhalda, leiksýninga og grímudansleikja. Var það aðallega notað til þessa á síðustu áratugum 19. aldarinnar og fram yfir aldamót 1900.



Heimildir

  • Karl Guðmundsson. Ég man þá tíð... Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975.