Kastali

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 15:07 eftir Zindri (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 15:07 eftir Zindri (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Kastali er nefnt í manntalinu 1859. Það stóð við Nýjatún og var eitt af svonefndum Kóngshúsum. Húsi stóð við sunnanvert Heimatorg. Það fór undir hraun 1973.