„Jón Bryngeirsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jón Bryngeirsson.jpg|thumb|300px|Jón]]
[[Mynd:Jón Bryngeirsson.jpg|thumb|300px|Jón]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10354.jpg|thumb|300px|Jón í myndatöku hjá Kjartani Guðmundssyni]]
'''Jón Bryngeirsson''' fæddist 9. júní 1930 og lést 7. ágúst 2000. Hann var frá [[Búastaðir|Búastöðum]] en bjó í Hafnarfirði á seinni árum.
'''Jón Bryngeirsson''' fæddist 9. júní 1930 og lést 7. ágúst 2000. Hann var frá [[Búastaðir|Búastöðum]] en bjó í Hafnarfirði á seinni árum.



Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2009 kl. 03:18

Jón
Jón í myndatöku hjá Kjartani Guðmundssyni

Jón Bryngeirsson fæddist 9. júní 1930 og lést 7. ágúst 2000. Hann var frá Búastöðum en bjó í Hafnarfirði á seinni árum.

Jón var skipstjóri.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Jón:

Jón Bryngeirs lestar-ljónið
leiðir um svæðin veiði
kaldur, þó kelin alda,
kugginum Bryngeir ruggi,
klókur aflar á króka,
kunnugur miðum grunna,
dökkva á nýjum nökkva,
natinn við sjó er skatinn.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.