Hrefna Hálfdanardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. febrúar 2008 kl. 00:09 eftir Sigragnarsson (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. febrúar 2008 kl. 00:09 eftir Sigragnarsson (spjall | framlög) (Ný síða: Hrefna var frá Akureyri, fædd 17. ágúst 1904. Hún dó 8. júlí 1982, 77 ára. Þau Brynjólfur Einarsson giftust 1926 og áttu heima á Eskifirði til 1933, að þau fluttust til V...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hrefna var frá Akureyri, fædd 17. ágúst 1904. Hún dó 8. júlí 1982, 77 ára. Þau Brynjólfur Einarsson giftust 1926 og áttu heima á Eskifirði til 1933, að þau fluttust til Vestmannaeyja. Faðir Hrefnu fór einnig þangað. Hann var Hálfdan Jónsson beykir, fæddur 18. júní 1874 í Odda á Mýrum í Hornafirði, dáinn 29. júní 1959, 85 ára. Frá þessu fólki segir í bókinni Ættir Síðupresta eftir Björn Magnússon, bls 45.