Hraðfrystistöð Vestmannaeyja

From Heimaslóð
Revision as of 11:02, 12 November 2010 by Inga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja
Starfsfólk Hraðfrystistöðvarinnar.

Hraðfrystistöð Vestmannaeyja við Strandveg 14. Hún var byggð árið 1938 af Einari ríka. Í húsnæðinu var frystihús, smiðja og fiskimjölsverksmiðja. Húsið fór undir hraun í mars árið 1973.

Starfsfólk Hraðfrystistöðvarinnar.

Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.