Hofsstaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 09:03 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 09:03 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Hofsstaðir

Húsið Hofsstaðir var byggt árið 1914 og stendur við Brekastíg 30.

Eigendur og íbúar

  • Guðmundur Ísleifsson og Jóna Jóhannesdóttir
  • Sveinbjörg Sveinsdóttir og Friðrik Ingimundsson
  • Ísleifur Bergsteinsson og Guðný Sigurðardóttir og börn
  • Sigurður Árnason og Sigríður Guðmundsdóttir
  • Ottóníus Árnason og Jónína H Sigurðardóttir
  • Sigurður Gísli Þórarinsson og Kristjbörg Grettisdóttir
  • Erna Þorsteinsdóttir
  • Aldís Grímsdóttir
  • Hilmar Valur Jensson og Steinunn R Guðmundsdóttir

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.