„Helgafellsbraut 29“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}
*Aldís Atladóttir.Munnlegar heimildir
*Aldís Atladóttir.Munnleg heimild
[[Flokkur:Helgafellsbraut]]
[[Flokkur:Helgafellsbraut]]

Útgáfa síðunnar 16. júlí 2007 kl. 15:51

Húsið við Helgafellsbraut 29 var byggt árið 1954 og bílskúr við það árið 1983.

Í húsinu bjuggu hjónin Sigurður Höskuldsson og Elísabet Sigurðardóttir ásamt dóttur sinni Málfríði og barnabarni sínu Óðni Vigni þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Eftir gos kaupa Marta Jónsdóttir og Gústaf Ó. Guðmundsson húsið og búa þar enn 2007. Börn þeirra eru Guðjón Ágúst, Gunnar Geir, Jón Valgarð, Heimir og Agnes.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Aldís Atladóttir.Munnleg heimild