Höfðahellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 14:10 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 14:10 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Stórhöfðahellir eða Höfðahellir eins og hann er betur þekktur sem, stendur beint austan frá vitanum og opnast út í hamarinn. Inngangur hans er rétt hjá brúninni.þ Hellirinn er nokkuð langur og er með hvelfingu. Á nokkrum stöðum er hægt að standa uppréttur. Gólfið í honum er slétt en þó er á nokkrum stöðum sprungur. Einstaka dropasteinar eru í hellinum.



Heimildir

Ársbók: F.Í 1948 : bls 129-134