Háigarður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. desember 2006 kl. 14:19 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. desember 2006 kl. 14:19 eftir Frosti (spjall | framlög) (lagaði staðsetningu myndar)
Fara í flakk Fara í leit
Háigarður um 1942

Húsið Háigarður stóð við Austurveg og var talið til Vilborgarstaða fyrr á tímum. Hús þetta fór undir hraun í eldgosinu á Heimaey 1973.

Háigarður um 1942. Hlaðan til hægri. Hlaðbær er fyrir austan Hágarð, síðan Skáli (Litli Hlaðbær), Austari Vilborgarstaðir („Gústubær“, hús Lofts Jónssonar og Ágústínu Þórðardóttur austast. Elliðaey í baksýn. Myndin er tekinn af Svanhól (Oddnýjarhóli).