Gylfi Harðarson (vélstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 10:42 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 10:42 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gylfi Harðarson fæddist 7. júní 1943 og lést 2. janúar 2003. Foreldrar hans voru Hörður Kristinsson og Unnur Jónsdóttir. Árið 1965 kvæntist hann Birnu Kristínu Þórhallsdóttur en þú skildu árið 1986. Börn þeirra eru Gylfi Anton, Ólafur Þór, Unnur Heiða og Bjarki Týr.

Gylfi lauk námi í vélsmíði í Reykjavík árið 1959. Árið 1974 fluttist fjölskyldan til Vestmannaeyja og þá hófa hann störf í Vélaverkstæðinu Þór þar sem hann var til ársins 1976. Gylfi lauk vélstjórnarnámi frá Vélskólanum í Vestmannaeyjum árið 1985. Árið 1990 réði hann sig sem yfirvélstjóra á Berg VE 44 þar sem hann starfaði til dánardags.

Gylfi var virkur í Golfklúbbi Vestmannaeyja og var um tíma í stjórn Sjómannafélagsins Jötins.