„Guðni Grímsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:GuðniGrímsson.jpg|thumb|250 px|Guðni Grímsson]]
'''Guðni Grímsson''' fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Hann bjó á Herjólfsgötu 14.  
'''Guðni Grímsson''' fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Hann bjó á Herjólfsgötu 14.  



Útgáfa síðunnar 28. júlí 2006 kl. 10:16

Guðni Grímsson

Guðni Grímsson fæddist 15. janúar 1904 og lést 9. maí 1996. Hann bjó á Herjólfsgötu 14.

Hann var skipstjóri og útgerðarmaður með bátinn Maggý.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðna:

Guðna telja Gríms ég má
græðir stundar téður,
marinn þegar mylur sá,
Maggý tíðum hleður.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.