Garðar

From Heimaslóð
Revision as of 11:20, 16 July 2012 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Fyrsta hús frá vinstri er Víðidalur og svo sést í Garða.
Systur frá Görðum. Vantar nöfn á konurnar. Ef þú veist nöfn þeirra sendu þá póst á heimaslod@heimaslod.is.

Húsið Garðar stóð við Vestmannabraut 32. Friðrik Svipmundsson, formaður, reisti húsið 1906 og gaf því nafn sem sennilega er eftir Görðum í Mýrdal. Húsið var rifið í maí 1997.

Einnig var tómthús sem gekk undir sama nafni og stóð fyrir austan Kirkjubæi.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.