Gísli Stefánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 16:03 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 16:03 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Stefánsson fæddist 12. febrúar 1912 og lést 7. september 1987.

Gísli bjó um árabil á Sigríðarstöðum norðan í Stórhöfða og rak þar hænsnabú ásamt verslun. Hann vann auk þess á Vörubílastöðinni.