Gísli Eyjólfsson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 09:30 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 09:30 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Gísli og Einar Guðmundsson taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.

Gísli Eyjólfsson er fæddur 24. september 1929. Hann er sonur Eyjólfs Gíslasonar og Guðrúnar Brandsdóttur. Hann fæddist og ólst upp á Búastöðum.