Gísli Engilbertsson (eldri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júní 2006 kl. 09:47 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júní 2006 kl. 09:47 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Engilbertsson fæddist 15. ágúst 1834 og lést 1919.

Árið 1869 fluttist Gísli til Eyja með konu sína Ragnhildi Þórarinsdóttur. Þau settust að í Sjólyst í Eyjum. ÞAu eig

Eftir að Gísli fluttist til Vestmannaeyja gerðist hann verslunarþjónn við Tangaverslun eða Júlíushaab eins og hún hét þá.