Friðrik Ásmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. október 2005 kl. 10:52 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. október 2005 kl. 10:52 eftir Frosti (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Friðrik Ásmundsson fæddist 26.11.1934 í Reykjavík. Hann fluttist til Vestmannaeyja á fyrsta ári. Hann er sonur Ásmundar Friðrikssonar og Elísu Pálsdóttur.

Hann var skipstjóri á árunum 1959-1975 og tók þá við skólastjórastarfi Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi til ársins 1999. Hann býr á Löndum á Höfðavegi 1.