Finnbogi Halldórsson (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 09:17 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 09:17 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Finnbogi Halldórsson fæddist í Ólafsfirði 3. apríl 1900. Finnbogi kom til Vestmannaeyja árið 1920 og hóf formennsku 1928 þegar hann tók við formennsku á Stakkárfossi. Eftir það var Finnbogi með fleiri báta til ársins 1936. Finnbogi lést 27. mars 1954.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.