Faxasker

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júní 2005 kl. 08:39 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2005 kl. 08:39 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Faxasker er um 10 m hátt sker norðan við Ystaklett. Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri. Neyðarskýli er á skerinu og viti.