Byggðarendi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. maí 2006 kl. 15:33 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. maí 2006 kl. 15:33 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) (Bætti við og tók út texta.)
Fara í flakk Fara í leit
Byggðarendi

Húsið Byggðarendi var byggt árið 1924 og stendur við Brekastíg 15a.

Eigendur og íbúar

  • Ásgeir Auðunsson og Jónína Gróa Jónsdóttir
  • Matthías Gíslason og Þórunn Sveinsdóttir og síðar Sigmar Guðmundsson, Gísli Matthías Sigmarsson og Guðlaug Erla Sigmarsdóttir
  • Gunnar Kristinsson og Jórunn Ingimundardóttir
  • Matthildur Þorsteinsdóttir
  • Pálmar Jónsson
  • Stefán Gíslason

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.