Blik vinnuskipulag

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. nóvember 2009 kl. 18:01 eftir Birna (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. nóvember 2009 kl. 18:01 eftir Birna (spjall | framlög) (→‎Birna)
Fara í flakk Fara í leit

Vinnuskipulag fyrir úrvinnslu á Bliki

Víglundur

Víglundur lýkur við Blik 1967, Blik 1969 og Blik 1980. Auk þess sem hann heldur áfram yfirferð um áður innsett efni.


Ragnar

Ragnar setur inn allar myndir úr Bliki, vinnur myndir í betra format þannig að þær sjáist.

Ragnar flettir einnig í gegnum myndir á Heimaslóð úr Bliki og metur hvort þær séu fullnægjandi að gæðum og lagfærir þær ef mögulegt og setur aðrar í staðinn.

Ragnar setji inn myndirnar í mismunandi flokka eftir því hvaða flokki þær tilheyra dæmi: Blik 1967, Blik 1969 o.s.frv.

Birna

Birna hefur yfirfarið Blik 1951 til og með 1955. Einnig 1961 og 1976. Hún mun setja þetta inn á netið.

Á eftir að setja inn myndir fyrir Blik 1953, og myndaauglýsingar. Gert Vþþ Vantar töflu yfir fiskverð í Blik 1976, bls. 21/gert VÞÞ Vantar töflu yfir fiskverð í Blik 1976, bls. 22/gert VÞÞ

Vantar að laga töflu á bls. 178 0g 179 Rauðakrossinn.

Aðrir

Setja þarf inn flokka fyrir mismunandi ártöl af Bliki. Setja inn snið. (huga að efnisyfirliti með sniði)

Frosti/Víglundur