Blik 1962/Knattspyrnufélagið Týr 40 ára

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Efrnisyfirlit 1962Knattspyrnufélagið Týr 40 áraKnattspyrnufélagið Týr í Vestmannaeyjum var stofnað 21. maí 1921. Félagið minntist 40 ára afmælis síns með fjölmennu samsæti í Samkomuhúsi Vestmannaeyja 11. nóv. s.l.
Nú er það vitanlegt, að snar þáttur í starfsemi íþróttafélags er uppeldi, sé það starfrækt eins og vera ber.
Með því að aðstandendur Bliks telja Tý hafa að mörgu leyti unnið vel að stefnu- og hugsjónamálum sínum æskulýð bæjarins til menntunar og þroska, þá birtir ritið hér margar myndir af forustumönnum Týs á ýmsum árum og nokkrum íþróttaflokkum hans m.m.

Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti á Ísafirði, fyrsti formaður Týs 1921-1924.
Gísli Finnsson, íþróttakennari, form. Týs 1933-1934.
Þórarinn Guðmundsson frá Háeyri, form. Týs 1936-1939.
Jón Scheving, form. Týs 1949-1950.
Eiríkur Guðnason, kennari, form. Týs 1955-1956.
Eggert Sigurlásson frá Reynistað, form. Týs 1958-1959.
Friðrik Jesson, íþróttakennari, form. Týs 1925-1932.
Karl Jónsson, íþróttaþjálfari, form. Týs 1935 og 1951-1953.
Martin Tómasson frá Höfn, form. Týs 1940-1948.
Vigfús Ólafsson, kennari, form. Týs 1954.
Marteinn Guðjónsson, form. Týs 1957.
Guðjón Magnússon, form. Týs 1960.
Týr 40 ára
Hefjum söng og hyllum Tý,
hér er glatt í kvöld,
oss er hlýtt um hjarta,
því hér á gleðin völd.
Hefjum dunandi dans,
dagsins birta flýr.
Hér í frjálsu landi lengi
lifi Týr.
Meðan Eyja æskumenn
efla viljans þrótt,
fjör og félagsanda,
fram mun verða sótt.
Drögum fána að hún,
dagur ljómar nýr.
Hér í frjálsu landi lengi
lifi Týr.
Þó að verði brautin brött
bugast enginn má,
en halda beint á brattann
og brúnum hæstu ná.
Lyftum merkinu hátt
lúðra hljómar gnýr.
Hér í frjálsu landi lengi
lifi Týr.
Hyllum okkar afreksmenn
alla hér í kvöld,
sem gjörðu garðinn frægan
og geymdu hreinan skjöld.
Allt er fertugum fært,
fram oss viljinn knýr.
Hér í frjálsu landi lengi
lifi Týr.


Fast skal treysta félagsbönd
fylkja liði þétt,
standa vel að starfi,
stefna á markið sett.
Göngum glöð fram í leik,
gifta í starfi býr.
Hér í frjálsu landi lengi
lifi Týr.
Sveinbjörn Á. Benónýsson.Frá afmælishófi Týs


Í afmælissamsæti Týs 11. nóv 1961 tóku ýmsir bæjarbúar til máls til að árna „afmælisbarninu“ allra heilla og þakka því fyrir unna sigra, bæði á sjálfu sér og öðrum.


ctr

Fyrsti ræðumaður, Jóhann Gunnar Ólafsson, sem boðinn var með frú sinni i afmælishófið. Þau komu til Eyja alla leið vestan af Ísafirði.

ctr

Hér birtir Blik myndir af þessum ræðumönnum:
Röðin niður lengst til vinstri:
1. Gunnar Sigurmundsson, prentsmiðjustjóri, sem stjórnaði hófinu.
2. Þórarinn Guðmundsson frá Háeyri, fyrrum formaður Týs.
3. Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri.
4. Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri.
Miðröð niður:
1. Eggert Sigurlásson, húsgagnabólstrari, formaður Týs.
2. Steingrimur Benediktsson, settur skólastjóri barnaskólans.
3. Séra Jóhann Hlíðar, sóknarprestur.
Niður röðina lengsi til hægri:
1. Valtýr Snæbjörnsson, húsasmíðameistari fulltrúi Íþróttafélagsins Þórs í afmælishófi Týs.
2. Páll Scheving, vélstjóri. (leiðr.)
3. Séra Þorsteinn L. Jónsson, sóknarprestur.(leiðr.)
Neðsta myndin er af knattspyrnuæfingu Týs á vellinum við Hástein.Efst: Fimleikaflokkur stúlkna úr Tý 1951.
Neðar: Nokkrir fimleikamenn úr Tý 1951.

ctr

Yngsta kynslóðin, knáir kappar, þá tímar líða.


KNATTSPYRNUMENN Týs.
Aftari röð: Talið frá vinstri: 1. Daníel Loftsson, Borgarhóli, Ve., 2. Þorsteinn Sigurðsson, Melstað, Ve., 3. Ingólfur Guðjónsson, Skaftafelli, Ve., 4. Árni Guðmundsson, Háeyri, Ve., 5. Sigurjón Valdason, Sandgerði, Ve.
Fremri röð frá vinstri: 6. Þórarinn Gunnlaugsson, Gjábakka, Ve., 7. Gísli Guðjónsson, Kirkjubæ, Ve., 8. Þorleifur Þorkelsson, Reynistað, Ve., 9. Gísli Jakobsson Tranberg, Jakobshúsi, Ve., 10. Friðjón Sigurðsson, Skjaldbreið, Ve., 11. Óskar Valdason, Sandgerði, Ve., 12. Sigurður Símonarson, Miðey, Ve.1. FLOKKUR Týs.
Aftari röð frá vinstri: 1. Þórarinn Guðmundsson, Háeyri, Ve, 2. Óskar Valdason, Sandgerði, Ve, 3. Tómas Jóhannsson, Vöruhúsinu, Ve, 4. Aðalsteinn Gunnlaugsson, Gjábakka, Ve., 5. Skarphéðinn Vilmundarson, Hjarðarholti, Ve.
Miðröð frá vinstri: 1. Hallvarður Sigurðsson, Pétursborg, Ve, 2. Þorgeir Frímannsson, Hvassafelli Ve, 3. Gísli Finnsson, Sólbakka, Ve.
Fremsta röð: 1. Oddgeir Kristjánsson, Heiðarbrún, Ve, 2. Sigurjón Helgason Bachmann, Lambhaga, 3. Karl Vilmundarson, Hjarðarholti.


ÍÞRÓTTAMENN úr Tý, talið frá vinstri: 1. Sigurður Guðlaugsson, Rafnseyri, Ve., 2. Guðmundur Magnússon, Vesturhúsum, 3. Kjartan Ólafsson, Hólnum við Landagötu, 4. Magnús Guðmundsson, Sjólyst.


FIMLEIKAFLOKKUR úr Tý.
Aftari röð frá vinstri: 1. Emil Andersen, Sólbakka, 2. Karl Guðjónsson, Breiðholti, 3. Björn Sigurðsson, Hallormsstað, 4. Guðmundur Magnússon, Vesturhúsum, 5. Kjartan Ólafsson á Hólum við Landagötu.
Fremri röð frá vinstri: 1. Sigurður Guðlaugsson, Rafnseyri, 2. Hafsteinn Þorsteinsson, Skjaldbreið, 3. Karl Jónsson, Hlíðarhúsi, 4. Magnús Guðmundsson, Sjólyst, 5. Vilmundur Jónsson, Enda.BLANDAÐ LIÐ ÚR K.V. (Knattspyrnufélag Vestmannaeyja).
Aftasta röð frá v.: 1. Lárus Ólafsson, Arnardrangi, 2. Árni Guðmundsson, Háeyri, 3. Karl Kristmanns, Steinholti, 4. Lárus Ársælsson, Fögrubrekku, 5. Þórarinn Gunnlaugsson, Gjábakka, 6. Skarphéðinn Vilmundarson, Hjarðarholti, 7. Sigurjón Valdason, Sandgerði.
Miðröð frá vinstri: 1. Páll Scheving, Hjalla, 2. Guðjón Friðriksson, Látrum, 3. Óskar Valdason, Sandgerði, 5. Sverrir Matthíasson, Sóla, 5. Gísli Finnsson, Sólbakka.
Fremsta röð frá vinstri: l. Bergsteinn Jónasson, Múla, 2. Sveinn Ársælsson, Fögrubrekku, 3. Oddgeir Kristjánsson, Heiðarbrún.
HANDKNATTLEIKSFLOKKUR Týs 1944.
Aftari röð frá vinstri: Sunna Hallórsdóttir, Guðjóna Guðnadóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Guðný Gunnlaugsdóttir.
Fremri röð frá vinstri: Þyrí Gísladóttir, Eygló Einarsdóttir,
Anna Grímsdóttir.Efri myndin: ÍÞRÓTTAMENN Á VEGUM K.V.
Aftasta röð frá vinstri: 1. Martin Tómasson, Höfn, 2. Ármann Friðriksson, Látrum, 3. Daníel Loftsson, Borgarhóli, 4. Lárus Ársœlsson Fögrubrekku, 5. Árni Guðmundsson, Háeyri, 6. Gísli Guðjónsson, Kirkjubœ, 7. Þórarinn Gunnlaugsson, Gjábakka.
Miðröð frá v.: 1. Friðjón Sigurðsson, Skjaldbreið, 2. Þorsteinn Sigurðsson, Melstað, 3. Sigurður Símonarson, Miðey.
Fremsta röð frá vinstri: 1. Þorleifur Þorkelsson, Reynistað, 2. Ólafur Sigurðsson, Skuld, 3. Gísli J. Tranberg, Jakobshúsi (Görn), 4. Sveinbjörn Guðlaugsson, Odda.

Neðri myndin: SIGURSÆLL KVENNAFLOKKUR:
Aftari röð frá vinstri: 1. Jórunn Guðjónsdóttir, Kirkjubæ, 2. Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir, Gjábakka, 3. Ásdís Jesdóttir, Hóli, 4. Anna Einarsdóttir, London, 5. Martha Magnúsdóttir, Flötum.
Fremri röð frá vinstri:
1. ?
2. Svava Markúsdóttir, Fagurhól, 3. Unnur Guðjónsdóttir, Sandfelli, 4. Salome Gísladóttir, Arnarhóli, 5. Margrét Sæmundsdóttir, Hóli.
Sitjandi við borðið: Klara Friðriksdóttir, Látrum.KNATTSPYRNULIÐ ÚR ÞÓR.
Aftari röð frá vinstri: 1. Árni Finnbogason, Bræðraborg, 2. Jóhann A. Ágústsson, Kiðjabergi, 3. Lárus Ársælsson, Fögrubrekku, 4. Elías Eyvindsson, Eyvindarholti, 5. Yngvi Árnason.
Miðröð frá vinstri:
1. Ágúst Matthíasson, Litlhólum, 2. Ólafur Sigurðsson, Skuld, 3. Húnbogi Þorkelsson, Sandprýði.
Fremsta röð frá vinstri: 1. Ármann Friðriksson, Látrum, 2. Sveinn Ársælsson, Fögrubrekku, 3. Jakob Ólafsson, Arnardrangi.
Aftasta röð frá vinstri: 1. Steingrímur Björnsson, Kirkjulandi, 2. Árni Guðmundsson, Háeyri, 3. Þórarinn Gunnlaugsson, Gjábakka, 4. Skarphéðinn Vilmundarson, Hjarðarholti, 5. Sigurjón Valdason, Sandgerði.
Miðröð f. v.: 1. Daníel Loftsson, Borgarhóli, 2. Óskar Valdason, Sandgerði, 3. Sigurður Jónsson, Garðsstöðum.
Fremsta röð frá v.: 1. Oddgeir Kristjánsson, Heiðarbrún, 2. Gísli J. Tranberg, Jakobshúsi, 3. Þorleifur Þorkelsson, Reynistað.

BODHLAUPSSVEIT 1930 í 4x100 m.hl.
Frá vinstri: Friðrik Jesson, Páll Scheving, Aðalsteinn Gunnlaugsson, Skarphéðinn Vilmundarson.STANGARSTÖKKVARAR Í EYJUM, frægir á sínum tíma. (Stangarstökk er „þjóðaríþrótt“ Vestmannaeyinga).
Frá vinstri: 1. Jónas Sigurðsson, Skuld, 2. Friðrik Jesson, Hóli, 3. Ásmundur Steinsson, Ingólfshvoli, 4. Skarphéðinn Vilmundarson, Hjarðarholti, 5. Ólafur Erlendsson, Landamótum, 6. Guðjón Magnússon, Vestmannabraut, 7. Torfi Bryngeirsson, Búastöðum.