„Blik 1953/Auglýsingar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33: Lína 33:
Fjörbreytt úrval af hreinlætis- og snyrtivörum.
Fjörbreytt úrval af hreinlætis- og snyrtivörum.


==Atvinnurekedur í Veslmannaeyjum==
==Atvinnurekedur í Vestmannaeyjum==
eru hérmeð áminntir um að skila til bæjarsjóðs Vestmannaeyja umkröfðum greiðslum upp í útsvör starfsmanna sinna. Ella mega þeir búast við að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir því, sem þeim bar að halda eltir al' kaupi og verði innheimt hjá þeim með lögtökum.
eru hér með áminntir um að skila til bæjarsjóðs Vestmannaeyja umkröfðum greiðslum upp í útsvör starfsmanna sinna. Ella mega þeir búast við að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir því, sem þeim bar að halda eltir al' kaupi og verði innheimt hjá þeim með lögtökum.


Vestmannaeyjum 20. apríl 1953.
Vestmannaeyjum 20. apríl 1953.
Lína 46: Lína 46:




Fasteignagjöld
==Fasteignagjöld==
til bæjarsjóðs Vestmannaeyja féllu í gjalddaga 15. janúar s. l. Þeir, sem enn eiga ógreidd fasteigna-gjöld, eru hér með enn á ný minntir á aðgreiða þau þegar í stað. Ella verður ekki hjá því komizt að auglýsa fasteignirnar til sölu á nauðungaruppboði samkvæmt heimild laga nr. 49/1951, til lúkningar gjöldum ásamt áföllnum vöxtum og kostnaði.
til bæjarsjóðs Vestmannaeyja féllu í gjalddaga 15. janúar s. l. Þeir, sem enn eiga ógreidd fasteigna-gjöld, eru hér með enn á ný minntir á aðgreiða þau þegar í stað. Ella verður ekki hjá því komizt að auglýsa fasteignirnar til sölu á nauðungaruppboði samkvæmt heimild laga nr. 49/1951, til lúkningar gjöldum ásamt áföllnum vöxtum og kostnaði.
Vestmannaeyjum 20. apríl 1953.
Vestmannaeyjum 20. apríl 1953.

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2009 kl. 23:02

Mikilvægur atvinnurekstur 5,5 milj. króna í vinnulaun.

Síðastliðið ár greiddum vér 51/2 millj. króna í vinnulaun Svarar þetta til að vera árslaun 100 KARLA og 75 KVENNA miðað við 8 tíma dagvinnu hvern virkan dag ársins.


Góður starfsmaður er hverju fyrirtæki mikilvægur, en starfsfólkinu er jafn mikilvægt öryggi þess fyrirtækis, er það vinnur hjá.


Hraðfrystislöð Vestmannaeyja (EINAR SIGURðSSON)


Vöruhappdrætti S.Í.B.S.

Vöruhappdrætti S. Í. B. S. er eitt glæsilegasta, sem vér þekkjum, þar sem hver keyptur happdrættismiði gefur vinning. í hinum mikilsverðu störfum berklasjúkling anna sjálfra til útrýmingar berklaveikinnar í landinu, og stuðningi þeirra við þá sjúklinga, sem útskrifast af berkla-hælunum. Vestmannaeyingar, kaupið miða í Vöruhappdrætti S. í. B. S., og umfram allt. gleymið ekki að endurnýja á réttum tíma, því að um fjárhagslegan ávinning getur verið að ræða.

Vestmannaeyjaumboð Vöruhappdrættis S. 1 B. S.




Apótekið

Baðsalt, Baðperlur, Baðsvampar, Nylon-teygjusokkar,


Fjörbreytt úrval af hreinlætis- og snyrtivörum.

Atvinnurekedur í Vestmannaeyjum

eru hér með áminntir um að skila til bæjarsjóðs Vestmannaeyja umkröfðum greiðslum upp í útsvör starfsmanna sinna. Ella mega þeir búast við að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir því, sem þeim bar að halda eltir al' kaupi og verði innheimt hjá þeim með lögtökum.

Vestmannaeyjum 20. apríl 1953.


JóN HJALTASON 1953 lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar.



Fasteignagjöld

til bæjarsjóðs Vestmannaeyja féllu í gjalddaga 15. janúar s. l. Þeir, sem enn eiga ógreidd fasteigna-gjöld, eru hér með enn á ný minntir á aðgreiða þau þegar í stað. Ella verður ekki hjá því komizt að auglýsa fasteignirnar til sölu á nauðungaruppboði samkvæmt heimild laga nr. 49/1951, til lúkningar gjöldum ásamt áföllnum vöxtum og kostnaði. Vestmannaeyjum 20. apríl 1953.


JÓN HJALTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar,