„Björn H. Jónsson (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Björn Hermann Jónsson fæddist 24. júní 1888 í Miðfirði. Björn ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 19 ára. Þá hvarf hann til náms í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði þar sem hann lauk gagnfræðaprófi 1907. Árið 1909 fór Björn til Danmerkur til framhaldsnáms þar sem hann dvaldist í 5 ár.
Björn Hermann Jónsson fæddist 24. júní 1888 í Miðfirði. Björn ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 19 ára. Þá hvarf hann til náms í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði þar sem hann lauk gagnfræðaprófi 1907. Árið 1909 fór Björn til Danmerkur til framhaldsnáms þar sem hann dvaldist í 5 ár. Björn Hermann kvæntist Jónínu G. Þórhallsdóttur 30. apríl 1915.


Árið 1914 þurfti [[Steinn Sigurðsson]] skólastjóri í Vestmannaeyjum frá að hverfa. Björn Hermann var þá einn af þeim átta sem sóttu um stöðuna. Hlaut hann hana með atkvæðum allra skólanefndarinnar. Björn var skólastjóri í Vestmannaeyjum í 6 ár. Hann var áhrifaríkur og ötull og áhugasamur hugsjónamaður. Kona Björns var Jónína G. Þórhallsdóttir.
Árið 1914 þurfti [[Steinn Sigurðsson]] skólastjóri í Vestmannaeyjum frá að hverfa. Björn Hermann var þá einn af þeim átta sem sóttu um stöðuna. Hlaut hann hana með atkvæðum allra skólanefndarinnar. Björn var skólastjóri í Vestmannaeyjum í 6 ár. Hann var áhrifaríkur og ötull og áhugasamur hugsjónamaður.  
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 26. júní 2006 kl. 10:17

Björn Hermann Jónsson fæddist 24. júní 1888 í Miðfirði. Björn ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 19 ára. Þá hvarf hann til náms í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði þar sem hann lauk gagnfræðaprófi 1907. Árið 1909 fór Björn til Danmerkur til framhaldsnáms þar sem hann dvaldist í 5 ár. Björn Hermann kvæntist Jónínu G. Þórhallsdóttur 30. apríl 1915.

Árið 1914 þurfti Steinn Sigurðsson skólastjóri í Vestmannaeyjum frá að hverfa. Björn Hermann var þá einn af þeim átta sem sóttu um stöðuna. Hlaut hann hana með atkvæðum allra skólanefndarinnar. Björn var skólastjóri í Vestmannaeyjum í 6 ár. Hann var áhrifaríkur og ötull og áhugasamur hugsjónamaður.