Björgvin Jónsson (Úthlíð)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 09:04 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 09:04 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Björgvin Jónsson fæddist 16. maí 1899 og lést 10. desember 1984. Hann bjó í Úthlíð, Vestmannabraut 58a.

Björgvin var formaður með mótorbátinn Jón Stefánsson.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Björgvin:

Ennþá brunar ægis-svið
Úthlíð frá hann Bjöggi.
Sá hefur lengi sjóinn við
seggur átt í höggi.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.