Axel Halldórsson (kaupmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júlí 2006 kl. 15:45 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júlí 2006 kl. 15:45 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Axel Halldórsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. júní 1911 og lést 31. maí 1990. Hann var sonur Halldórs Gunnlaugssonar læknor og Önnu Gunnlaugsson sem var fædd og uppalin í Danmörku.

Árið sem Axel fermdist drukknaði faðir hans. Móðir hans setti þá á laggirnar verslun í Vestmannaeyjum sem hún rak lengi. Árið 1928 fór Axel til verslunarnáms í Danmörku og lauk þar námi 1932.