„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 47: Lína 47:
ÍBV varð fyrst liða til þess að vinna Hauka í DHL deild kvenna en það gerðist þegar liðin mættust í Eyjum. Það leit ekki út fyrir að leikurinn yrði spennandi í fyrri hálfleik því þegar fyrri hálfleikur var rétt tæplega hálfnaður var staðan orðin 10:3 fyrir IBV en þá höfðu Eyjastúlkur skorað sjö mörk í röð. Haukar náðu þó aðeins að laga stöðuna fyrir leikhlé en þá var staðan 15:10. Gestirnir voru svo mjög ákveðnir í upphafi síðari hálfleiks, náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 19:18 en þá var eins og Eyjaliðið hafi einfaldlega gefið aðeins í og aftur jókst munurinn á milli liðanna. Þegar þrjár mínútur voru til leiksloka var munurinn kominn í sjö mörk, 30:23 en Haukar skoraðu síðustu fjögur mörk leiksins og náðu aðeins að laga stöðuna, lokatölur 30-27. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, var ánægður með sigurinn í samtali við Fréttir eftir leikinn. „Ég hefði reyndar viljað hafa þetta öruggara, þær náðu okkur í seinni hálfleik en ég hefði það samt á tilfinningunni að við myndum vinna leikinn. Það fór ekkert um mig þó að munurinn væri kominn niður í eitt mark, við spiluðum það vel í vörn og sóknarleikurinn gekk vel þannig að þetta var svona svipað og í bikarleiknum gegn þeim. En Haukar em með gott lið, fimm marka forysta er fljót að fara, 2 til 3 mörk í röð hjá þeim og þá er leikurinn galopinn en eins og ég segi þá fannst mér við hafa leikinn í hendi okkar." Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 8, Darinka Stefanovic 6, Zsofia Pasztor 6/2, Eva Björk Hlöðversdóttir 4/1, Alla Gokorian 3/1, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 2, Tatjana Zukovska 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/3. 
ÍBV varð fyrst liða til þess að vinna Hauka í DHL deild kvenna en það gerðist þegar liðin mættust í Eyjum. Það leit ekki út fyrir að leikurinn yrði spennandi í fyrri hálfleik því þegar fyrri hálfleikur var rétt tæplega hálfnaður var staðan orðin 10:3 fyrir IBV en þá höfðu Eyjastúlkur skorað sjö mörk í röð. Haukar náðu þó aðeins að laga stöðuna fyrir leikhlé en þá var staðan 15:10. Gestirnir voru svo mjög ákveðnir í upphafi síðari hálfleiks, náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 19:18 en þá var eins og Eyjaliðið hafi einfaldlega gefið aðeins í og aftur jókst munurinn á milli liðanna. Þegar þrjár mínútur voru til leiksloka var munurinn kominn í sjö mörk, 30:23 en Haukar skoraðu síðustu fjögur mörk leiksins og náðu aðeins að laga stöðuna, lokatölur 30-27. Alfreð Finnsson, þjálfari IBV, var ánægður með sigurinn í samtali við Fréttir eftir leikinn. „Ég hefði reyndar viljað hafa þetta öruggara, þær náðu okkur í seinni hálfleik en ég hefði það samt á tilfinningunni að við myndum vinna leikinn. Það fór ekkert um mig þó að munurinn væri kominn niður í eitt mark, við spiluðum það vel í vörn og sóknarleikurinn gekk vel þannig að þetta var svona svipað og í bikarleiknum gegn þeim. En Haukar em með gott lið, fimm marka forysta er fljót að fara, 2 til 3 mörk í röð hjá þeim og þá er leikurinn galopinn en eins og ég segi þá fannst mér við hafa leikinn í hendi okkar." Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 8, Darinka Stefanovic 6, Zsofia Pasztor 6/2, Eva Björk Hlöðversdóttir 4/1, Alla Gokorian 3/1, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 2, Tatjana Zukovska 1. Varin skot: Florentina Grecu 20/3. 


'''Tvö töp hjá stelpunum í Faxaflóamótinu''' 
=== '''Tvö töp hjá stelpunum í Faxaflóamótinu''' ===
 
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur nú hafið undirbúning fyrir komandi sumar en í lok janúar lék liðið tvo leiki í Faxaflóamótinu. Alls taka sjö lið þátt í mótinu, öll af Faxaflóasvæðinu auk ÍBV. Leikið var gegn Breiðabliki og Stjörnunni og töpuðust báðir leikirnir, fyrst 6:1 fyrir Breiðablik og svo 6:4 fyrir Stjörnunni. Olga Færseth skoraði eina mark IBV gegn Breiðabliki en gegn Stjörnunni skoraði Bryndís Jóhannesdóttir tvö og þær Olga og Hólmfríður Magnúsdóttir sitt markið hvort. Þær Hólmfríður og Guðrún Soffía Viðarsdóttir léku þama sína þrjá mánuði fyrstu leiki fyrir IBV. Sara Sigurlásdóttir meiddist hins vegar illa í leiknum gegn Breiðablik og er óttast að hún hafi jafnvel slitið liðbönd í hné. Það þýðir að hún verður frá í tvo til þrjá mánuði og missir þar af leiðandi nánast af öllu undirbúningstímabilinu. 
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur nú hafið undirbúning fyrir komandi sumar en í lok janúar lék liðið tvo leiki í Faxaflóamótinu. Alls taka sjö lið þátt í mótinu, öll af Faxaflóasvæðinu auk ÍBV. Leikið var gegn Breiðabliki og Stjörnunni og töpuðust báðir leikirnir, fyrst 6:1 fyrir Breiðablik og svo 6:4 fyrir Stjörnunni. Olga Færseth skoraði eina mark IBV gegn Breiðabliki en gegn Stjörnunni skoraði Bryndís Jóhannesdóttir tvö og þær Olga og Hólmfríður Magnúsdóttir sitt markið hvort. Þær Hólmfríður og Guðrún Soffía Viðarsdóttir léku þama sína þrjá mánuði fyrstu leiki fyrir IBV. Sara Sigurlásdóttir meiddist hins vegar illa í leiknum gegn Breiðablik og er óttast að hún hafi jafnvel slitið liðbönd í hné. Það þýðir að hún verður frá í tvo til þrjá mánuði og missir þar af leiðandi nánast af öllu undirbúningstímabilinu. 


'''Tveir auðveldir sigrar''' 
=== '''Tveir auðveldir sigrar''' ===
 
Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fram 2 síðustu helgina í janúar. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöld og voru Eyjastelpur ekki í vandræðum með gestina, unnu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34:23 eftir að staðan í hálfleik hafðiverið 13:12. Mörk ÍBV: Ester 9, Hekla 6, Anna María 5, Sæunn 4, Sonata 4, Hildur 2, Hanna Carla 2, Sædís I og Þóra Sif l. Varin skot: Bima 18/3. Síðari leikurinn, sem fór fram daginn eftir, var jafn auðveldur og sá fyrri en nú unnu Eyjastúlkur með tíu marka mun, 31:21 en staðan í hálfleik var 16:11. Mörk ÍBV: Ester 10, Sonata 5, Sæunn 4, Hekla 3, Hanna Carla 3, Hildur Dögg 3, Sædís 2 og Anna María 1. Varin skot: Birna 11. 
Unglingaflokkur kvenna lék tvívegis gegn Fram 2 síðustu helgina í janúar. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöld og voru Eyjastelpur ekki í vandræðum með gestina, unnu með ellefu mörkum en lokatölur urðu 34:23 eftir að staðan í hálfleik hafðiverið 13:12. Mörk ÍBV: Ester 9, Hekla 6, Anna María 5, Sæunn 4, Sonata 4, Hildur 2, Hanna Carla 2, Sædís I og Þóra Sif l. Varin skot: Bima 18/3. Síðari leikurinn, sem fór fram daginn eftir, var jafn auðveldur og sá fyrri en nú unnu Eyjastúlkur með tíu marka mun, 31:21 en staðan í hálfleik var 16:11. Mörk ÍBV: Ester 10, Sonata 5, Sæunn 4, Hekla 3, Hanna Carla 3, Hildur Dögg 3, Sædís 2 og Anna María 1. Varin skot: Birna 11. 


'''Tap í æfingaleik'''
=== '''Tap í æfingaleik''' ===
 
Karlalið ÍBV í handbolta undirbýr sig nú fyrir átökin í efri deild Íslandsmótsins en keppni þar hefst í bryjun febrúar. Strákarnir léku æfingaleik gegn Víkingi en leikurinn fór fram í Reykjavík. Sigurður Bragason, fyrirliði IBV, sagði að leikurinn hefði verið slakur. „Þetta var líklega lélegasti leikur okkar í langan tíma en helgina á undan spiluðum við á móti Val og FH. Þeir leikir voru mun betri, við unnum Val með fjórum mörkum og FH með þremur en töpuðum svo um helgina fyrir Víkingum með tveimur mörkum, 34:32. Maður er bara hálfhissa þegar við töpum en þetta sýnir okkur bara að við verðum að vera á tánum í öllum þeim leikjum sem em framundan." 
Karlalið ÍBV í handbolta undirbýr sig nú fyrir átökin í efri deild Íslandsmótsins en keppni þar hefst í bryjun febrúar. Strákarnir léku æfingaleik gegn Víkingi en leikurinn fór fram í Reykjavík. Sigurður Bragason, fyrirliði IBV, sagði að leikurinn hefði verið slakur. „Þetta var líklega lélegasti leikur okkar í langan tíma en helgina á undan spiluðum við á móti Val og FH. Þeir leikir voru mun betri, við unnum Val með fjórum mörkum og FH með þremur en töpuðum svo um helgina fyrir Víkingum með tveimur mörkum, 34:32. Maður er bara hálfhissa þegar við töpum en þetta sýnir okkur bara að við verðum að vera á tánum í öllum þeim leikjum sem em framundan." 


'''Febrúar'''
=== '''FEBRÚAR:''' ===
 
'''Sigur þrátt fyrir óhagstæða dómara''' 


=== '''Sigur þrátt fyrir óhagstæða dómara''' ===
Kvennalið ÍBV lék gegn Gróttu/KR á Seltjarnanesi þann 5. febrúar. Flestir áttu von á frekar fyrirhafnarlitlum sigri ÍBV enda Grótta/KR í botnbaráttunni en gestgjafarnir bitu hressilega frá sér. Þó voru Eyjastúlkur yfir nánast allan tímann og í hálfleik var staðan 12:14 fyrir ÍBV. Dómgæslan hallaði eitthvað aðeins á ÍBV en í leiknum voru Eyjastúlkur samtals átján mínútur utan vallar á meðan heimastúlkur voru aðeins átta mínútur utan vallar. Auk þess fékk ÍBV dæmd á sig alls fimmtán vítaköst, sem er með því mesta sem sést hefur. Á móti fékk IBV aðeins fimm vítaskot. Þrátt fyrir þetta jókst munurinn í síðari hálfleik, mestur varð hann fimm mörk en þegar níu mínútur voru til leiksloka náðu heimastúlkur að minnka muninn niður í eitt mark, 21:22. En nær komust þær ekki ÍBV og lokatölur urðu 27:24. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 6, Zsofia Pasztor 6, Tatjana Zukovska 5, Darinka Stefanovic 4, Alla Gokorian 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversd. 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/3. Mörk 
Kvennalið ÍBV lék gegn Gróttu/KR á Seltjarnanesi þann 5. febrúar. Flestir áttu von á frekar fyrirhafnarlitlum sigri ÍBV enda Grótta/KR í botnbaráttunni en gestgjafarnir bitu hressilega frá sér. Þó voru Eyjastúlkur yfir nánast allan tímann og í hálfleik var staðan 12:14 fyrir ÍBV. Dómgæslan hallaði eitthvað aðeins á ÍBV en í leiknum voru Eyjastúlkur samtals átján mínútur utan vallar á meðan heimastúlkur voru aðeins átta mínútur utan vallar. Auk þess fékk ÍBV dæmd á sig alls fimmtán vítaköst, sem er með því mesta sem sést hefur. Á móti fékk IBV aðeins fimm vítaskot. Þrátt fyrir þetta jókst munurinn í síðari hálfleik, mestur varð hann fimm mörk en þegar níu mínútur voru til leiksloka náðu heimastúlkur að minnka muninn niður í eitt mark, 21:22. En nær komust þær ekki ÍBV og lokatölur urðu 27:24. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 6, Zsofia Pasztor 6, Tatjana Zukovska 5, Darinka Stefanovic 4, Alla Gokorian 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversd. 1. Varinskot: Florentina Grecu 19/3. Mörk 


'''Klaufaskapur gegn neðsta liðinu''' 
=== '''Klaufaskapur gegn neðsta liðinu''' ===
 
Eyjastúlkur fóru heldur betur illa að ráði sínu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar þegar þær tóku á móti Gróttu/KR, sem er í neðsta sæti DHL deildarinnar og stelpurnar höfðu sigrað nokkrum dögum áður. Grótta/KR hefur til að mynda ekki unnið nema þrjá leiki í deildarkeppninni en þeim tókst það sem fæstir áttu von á, að slá Íslands- og bikarmeistara IBV út á þeirra eigin heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 30:32 sem eru mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn ÍBV. Það verður hins vegar ekki tekið af leikmönnum Gróttu/KR að þær voru komnar til Eyja til að vinna leikinn. Þær börðust um hvern einasta bolta, höfðu gaman af því sem þær voru að gera og í raun áttu þær sigurinn fyllilega skilið. Það sama verður varla sagt um ÍBV liðið. Andleysi og afleitur varnarleikur varð liðinu að falli og vissulega áhyggjuefni hvernig leikur IBV hefur verið á niðurleið að undanförnu. ÍBV: Zsofia Pazstor 8/2, Anastasia Patsiou 8, Darinka Stefanovic 5, Alla Gorkorian 4/3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Tatjana Zukovsita 1. Varin skot: Florentina Grecu 21/3. 
Eyjastúlkur fóru heldur betur illa að ráði sínu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar þegar þær tóku á móti Gróttu/KR, sem er í neðsta sæti DHL deildarinnar og stelpurnar höfðu sigrað nokkrum dögum áður. Grótta/KR hefur til að mynda ekki unnið nema þrjá leiki í deildarkeppninni en þeim tókst það sem fæstir áttu von á, að slá Íslands- og bikarmeistara IBV út á þeirra eigin heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 30:32 sem eru mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn ÍBV. Það verður hins vegar ekki tekið af leikmönnum Gróttu/KR að þær voru komnar til Eyja til að vinna leikinn. Þær börðust um hvern einasta bolta, höfðu gaman af því sem þær voru að gera og í raun áttu þær sigurinn fyllilega skilið. Það sama verður varla sagt um ÍBV liðið. Andleysi og afleitur varnarleikur varð liðinu að falli og vissulega áhyggjuefni hvernig leikur IBV hefur verið á niðurleið að undanförnu. ÍBV: Zsofia Pazstor 8/2, Anastasia Patsiou 8, Darinka Stefanovic 5, Alla Gorkorian 4/3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Tatjana Zukovsita 1. Varin skot: Florentina Grecu 21/3. 


'''Undirbúningurinn hafinn'''
=== '''Undirbúningurinn hafinn''' ===
 
Knattspyrnulið IBV hefur undanfarnar vikur verið að hefja undirbúning sinn fyrir komandi sumar og hafa verið leiknir nokkrir æfingaleikir. Í flestum leikjanna hafa einungis leikmenn búsettir í Reykjavík spilað leikina og hefur verið fyllt upp í stöður með leikmönnum frá Völsungi en liðin æfa saman á höfuðborgarsvæðinu. M.a. var leikið gegn Breiðabliki á dögunum og endaði sá leikur 1-1 og svo var leikið gegn Haukum og endaði sá leikur 4-4. 
Knattspyrnulið IBV hefur undanfarnar vikur verið að hefja undirbúning sinn fyrir komandi sumar og hafa verið leiknir nokkrir æfingaleikir. Í flestum leikjanna hafa einungis leikmenn búsettir í Reykjavík spilað leikina og hefur verið fyllt upp í stöður með leikmönnum frá Völsungi en liðin æfa saman á höfuðborgarsvæðinu. M.a. var leikið gegn Breiðabliki á dögunum og endaði sá leikur 1-1 og svo var leikið gegn Haukum og endaði sá leikur 4-4. 


'''Draumurinn úti'''
=== '''Draumurinn úti''' ===
 
Það verður ekki sagt annað en að leikur ÍR og ÍBV í undanúrslitum bikarkeppninnar sé einn eftirminnilegasti undanúrslitaleikur keppninnar frá upphafi. Reyndar hefði verið gaman að geta litið um öxl og sagt að það hafi verið vegna þess að leikurinn hefði verið jafn og spennandi, liðin hefðu leikið góðan handbolta og dómgæslan hefði verið í lagi. Ekkert af þessu gekk eftir nema ef vera skyldi að leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínúturnar. Að lokum voru það hins vegar ÍR-ingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar og lokatölur urðu 34:27. Eins og áður sagði var leikurinn í jafnvægi fyrstu mínúturnar, liðin skiptust á að skora og augljóst að spennustigið var hátt enda var þráðurinn stuttur í leikmönnum og handboltalega séð var leikurinn slakur. Varnarleikur IBV hefur t.d. yfirleitt verið betri en á meðan var markvarslan í góðu lagi og vörðu þeir Roland Eradze og Jóhann Guðmundsson t.d. samtals 28 skot, sem kannski undirstrikar slakan varnarleik enn frekar. Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu heimamenn hins vegar þrjú síðustu mörk hálfleiksins, breyttu stöðunni úr 15:15 í 18:15 og lögðu þar með grunninn að sigrinum. ÍR-ingar voru svo mun ákveðnari í upphafi síðari hálfleiks, náðu fljótlega afgerandi forystu en lokatölur urðu 34:27. Það var margt í þessum handboltaleik sem fór úrskeiðis, dómgæslan var þannig að leikmenn ÍBV, sem áttu reyndar erfitt uppdráttar fyrir, fengu refsingu í gríð og erg fyrir brot sem þóttu léttvæg hinu megin á vellinum. Það er samdóma álit flestra sem horfðu á leikinn að í dómgæslunni hafi hallað á ÍBV, virtust Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson missa öll tök á leiknum. En því verður ekki neitað að Eyjamenn léku illa í leiknum gegn IR. Framkoma landsliðsmarkvarðarins, Roland Eradze um miðjan síðari hálfleik var langt frá því að vera í lagi og maður í hans stöðu verður að átta sig á að hann gegnir ábyrgð gagnvart ungum iðkendum íþróttarinnar sem voru að horfa á leikinn. Þá var framganga nokkurra áhorfenda ÍBV ekki til eftirbreytni, að grýta dómarana er eitthvað sem ekki á að þekkjast, sama hversu slakan dag menn eiga. Það vakti hins vegar mikla athygli þegar stuðningsmenn ÍBV gengu úr salnum til að mótmæla lélegri dómgæslu, eitthvað sem ekki hefur verið gert áður enda eru Eyjamenn ekki þekktir fyrir að fara hefðbundnar leiðir. Mörk IBV: Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Robert Bognar 4, Tite Kalandadze 4, Samúel Ivar Árnason 4/2, Sigurður Bragason 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Zoltán Belánýi 1. Varin skot: Roland Eradze 22/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 6. 
Það verður ekki sagt annað en að leikur ÍR og ÍBV í undanúrslitum bikarkeppninnar sé einn eftirminnilegasti undanúrslitaleikur keppninnar frá upphafi. Reyndar hefði verið gaman að geta litið um öxl og sagt að það hafi verið vegna þess að leikurinn hefði verið jafn og spennandi, liðin hefðu leikið góðan handbolta og dómgæslan hefði verið í lagi. Ekkert af þessu gekk eftir nema ef vera skyldi að leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínúturnar. Að lokum voru það hins vegar ÍR-ingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar og lokatölur urðu 34:27. Eins og áður sagði var leikurinn í jafnvægi fyrstu mínúturnar, liðin skiptust á að skora og augljóst að spennustigið var hátt enda var þráðurinn stuttur í leikmönnum og handboltalega séð var leikurinn slakur. Varnarleikur IBV hefur t.d. yfirleitt verið betri en á meðan var markvarslan í góðu lagi og vörðu þeir Roland Eradze og Jóhann Guðmundsson t.d. samtals 28 skot, sem kannski undirstrikar slakan varnarleik enn frekar. Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu heimamenn hins vegar þrjú síðustu mörk hálfleiksins, breyttu stöðunni úr 15:15 í 18:15 og lögðu þar með grunninn að sigrinum. ÍR-ingar voru svo mun ákveðnari í upphafi síðari hálfleiks, náðu fljótlega afgerandi forystu en lokatölur urðu 34:27. Það var margt í þessum handboltaleik sem fór úrskeiðis, dómgæslan var þannig að leikmenn ÍBV, sem áttu reyndar erfitt uppdráttar fyrir, fengu refsingu í gríð og erg fyrir brot sem þóttu léttvæg hinu megin á vellinum. Það er samdóma álit flestra sem horfðu á leikinn að í dómgæslunni hafi hallað á ÍBV, virtust Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson missa öll tök á leiknum. En því verður ekki neitað að Eyjamenn léku illa í leiknum gegn IR. Framkoma landsliðsmarkvarðarins, Roland Eradze um miðjan síðari hálfleik var langt frá því að vera í lagi og maður í hans stöðu verður að átta sig á að hann gegnir ábyrgð gagnvart ungum iðkendum íþróttarinnar sem voru að horfa á leikinn. Þá var framganga nokkurra áhorfenda ÍBV ekki til eftirbreytni, að grýta dómarana er eitthvað sem ekki á að þekkjast, sama hversu slakan dag menn eiga. Það vakti hins vegar mikla athygli þegar stuðningsmenn ÍBV gengu úr salnum til að mótmæla lélegri dómgæslu, eitthvað sem ekki hefur verið gert áður enda eru Eyjamenn ekki þekktir fyrir að fara hefðbundnar leiðir. Mörk IBV: Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Robert Bognar 4, Tite Kalandadze 4, Samúel Ivar Árnason 4/2, Sigurður Bragason 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Zoltán Belánýi 1. Varin skot: Roland Eradze 22/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 6. 


'''Roland missir af þremur leikjum''' 
=== '''Roland missir af þremur leikjum''' ===
 
Roland Eradze, markvörður IBV og íslenska landsliðsins, fékk rauða spjaldið fyrir óíþróttamannslega hegðun í leik ÍR og IBV í bikarkeppninni. Í kjölfarið sýndi hann mjög svo óábyrga og óafsakanlega hegðun þegar hann sló til annars dómarans og hrækti svo á gólfið á leiðinni út af vellinum. Einhverjir vildu meina að Roland hefði reynt að hrækja á dómara leiksins en erfitt er að sjá það á sjónvarpsmyndum.  Á fundi aganefndar HSÍ var ákveðið að Roland fari í leikbann frá og með 17. febrúar til 7. mars, eða í 19 daga. Roland mun þannig missa af þremur leikjum, útileik gegn KA 19. febrúar og svo heimaleikjum gegn HK 2. mars og Haukum 5. mars. Eyjamenn búa hins vegar það vel að á bekknum er Jóhann Guðmundsson, einn af betri markvörðum deildarinnar og grípur hann vafalust tækifræirð
Roland Eradze, markvörður IBV og íslenska landsliðsins, fékk rauða spjaldið fyrir óíþróttamannslega hegðun í leik ÍR og IBV í bikarkeppninni. Í kjölfarið sýndi hann mjög svo óábyrga og óafsakanlega hegðun þegar hann sló til annars dómarans og hrækti svo á gólfið á leiðinni út af vellinum. Einhverjir vildu meina að Roland hefði reynt að hrækja á dómara leiksins en erfitt er að sjá það á sjónvarpsmyndum.  Á fundi aganefndar HSÍ var ákveðið að Roland fari í leikbann frá og með 17. febrúar til 7. mars, eða í 19 daga. Roland mun þannig missa af þremur leikjum, útileik gegn KA 19. febrúar og svo heimaleikjum gegn HK 2. mars og Haukum 5. mars. Eyjamenn búa hins vegar það vel að á bekknum er Jóhann Guðmundsson, einn af betri markvörðum deildarinnar og grípur hann vafalust tækifræirð


'''Unglingaflokki gengur vel''' 
=== '''Unglingaflokki gengur vel''' ===
 
Unglingaflokkur lék tvo leiki aðra helgina í febrúar sem báðir unnust. Fyrst var leikið gegn Fram 2 en báðir leikirnir fóru fram í Reykjavík. IBV vann nokkuð öruggan sigur, 28:22 en mörk IBV skoruðu þær Ester Óskarsdóttir 8 mörk, Sonata Majauskaite 6, Sæunn Magnúsdóttir 5, Hildur Dögg Jónsdóttir og Hanna Carla Jóhannsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 2 og Sara Sigurðardóttir 1. Birna Þórsdóttir stóð í markinu og varði 15 skot Daginn eftir var syo leikið gegn Fylki og voru Árbæingar engin fyrirstaða fyrir ágætt lið IBV. Leikurinn vannst með ellefu marka mun, 40:29 og ekki á hverju degi sem skoruð eru svo mörg mörk í yngri flokkunum. Mörk ÍBV skoruðu þær Ester Óskarsdóttir 12 mörk, Sonata Majauskaite 8, Hildur Dögg Jónsdóttir 6, Sæunn Magnúsdóttir og Hekla Hannesdóttir 5, Hanna Carla Jóhannsdóttir 3 og Sara Sigurðardóttir 1. Birna Þórsdóttir varði mjög vel, 14 skot þar af' 2 víti. IBV er þar með í efsta sæti 2. deildar en tvö efstu sætin gefa sæti í úrslitakeppninni.
Unglingaflokkur lék tvo leiki aðra helgina í febrúar sem báðir unnust. Fyrst var leikið gegn Fram 2 en báðir leikirnir fóru fram í Reykjavík. IBV vann nokkuð öruggan sigur, 28:22 en mörk IBV skoruðu þær Ester Óskarsdóttir 8 mörk, Sonata Majauskaite 6, Sæunn Magnúsdóttir 5, Hildur Dögg Jónsdóttir og Hanna Carla Jóhannsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 2 og Sara Sigurðardóttir 1. Birna Þórsdóttir stóð í markinu og varði 15 skot Daginn eftir var syo leikið gegn Fylki og voru Árbæingar engin fyrirstaða fyrir ágætt lið IBV. Leikurinn vannst með ellefu marka mun, 40:29 og ekki á hverju degi sem skoruð eru svo mörg mörk í yngri flokkunum. Mörk ÍBV skoruðu þær Ester Óskarsdóttir 12 mörk, Sonata Majauskaite 8, Hildur Dögg Jónsdóttir 6, Sæunn Magnúsdóttir og Hekla Hannesdóttir 5, Hanna Carla Jóhannsdóttir 3 og Sara Sigurðardóttir 1. Birna Þórsdóttir varði mjög vel, 14 skot þar af' 2 víti. IBV er þar með í efsta sæti 2. deildar en tvö efstu sætin gefa sæti í úrslitakeppninni.


'''Möguleiki á deildarmeistaratitli''' 
=== '''Möguleiki á deildarmeistaratitli''' ===
 
Kvennalið ÍBV sótti Stjörnuna heim en leikurinn fór fram um leið og undanúrslitaleikur IBV og IR í bikarkeppni karla og því voru ekki margir stuðningsmenn IBV á leiknum. Engu að síður þá vann IBV 24-22 og heldur enn í vonina um deildarmeistaratitilinn. Stjörnustúlkur virðast hafa haft eitthvert tak á IBV fram til þessa en liðin höfðu fyrir leikinn mæst tvívegis og í bæði skiptin hafði Stjarnan unnið. Eyjastúlkur voru ekkí tilbúnar að tapa í þriðja sinn fyrir Stjömunni, sérstaklega ekki í kjölfarið á vægast sagt niðurdrepandi úrslitum gegn Gróttu/KR í bikarnum og því mættu leikmenn liðsins með hugarfarið í lagi. Það var líka augljóst að áherslan var lögð á liðsheild, leikmenn fögnuðu mörkunum og þegar sigurinn var í höfn fagnaði hópurinn vel og innilega í leikslok, nokkuð sem hefur ekki sést mikið af í vetur. Sigur IBV var sanngjarn, þó aðeins hafi munað einu marki í hálfleik, 8:9, var aldrei spurning hvort liðið væri sterkara. Mörk ÍBV: Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Darinka Stefanovic 2, Anastasia Patsiou 2, Eva B. Hlóðversdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1.
Kvennalið ÍBV sótti Stjörnuna heim en leikurinn fór fram um leið og undanúrslitaleikur IBV og IR í bikarkeppni karla og því voru ekki margir stuðningsmenn IBV á leiknum. Engu að síður þá vann IBV 24-22 og heldur enn í vonina um deildarmeistaratitilinn. Stjörnustúlkur virðast hafa haft eitthvert tak á IBV fram til þessa en liðin höfðu fyrir leikinn mæst tvívegis og í bæði skiptin hafði Stjarnan unnið. Eyjastúlkur voru ekkí tilbúnar að tapa í þriðja sinn fyrir Stjömunni, sérstaklega ekki í kjölfarið á vægast sagt niðurdrepandi úrslitum gegn Gróttu/KR í bikarnum og því mættu leikmenn liðsins með hugarfarið í lagi. Það var líka augljóst að áherslan var lögð á liðsheild, leikmenn fögnuðu mörkunum og þegar sigurinn var í höfn fagnaði hópurinn vel og innilega í leikslok, nokkuð sem hefur ekki sést mikið af í vetur. Sigur IBV var sanngjarn, þó aðeins hafi munað einu marki í hálfleik, 8:9, var aldrei spurning hvort liðið væri sterkara. Mörk ÍBV: Zsofia Pasztor 6, Alla Gokorian 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Darinka Stefanovic 2, Anastasia Patsiou 2, Eva B. Hlóðversdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1.


'''Frábær sigur á Íslandsmeisturunum'''
=== '''Frábær sigur á Íslandsmeisturunum''' ===
 
Karlalið ÍBV fór illa með Íslandsmeistara Hauka þegar liðin mættust á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur liðanna í efri deild Íslandsmótsins og óhætt að segja að byrjunin hafi lofað góðu því strákarnir voru ekki í vandræðum með Hafnfirðinga og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 32:36. Haukar byrjuðu leikinn reyndar betur, skoruðu fyrsta markið en það var í eina skiptið sem Íslandsmeistararnir komust yfir í leiknum því Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og létu ekki forystuna af hendi það sem eftir lifði leiks. Staðan í hálfleik var 15:18 en í upphafi síðari hálfleiks byrjuðu Eyjamenn af miklum krafti, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og komust þar með sex mörkum yfir, 15:21 en mestur varð munurinn átta mörk, 22:30. Undir lokin fengu varamennirnir hins vegar að spreyta sig og við það riðlaðist leikur IBV aðeins og Haukar náðu aðeins að laga stöðuna en sigur ÍBV var þó aldrei í hættu. IBV er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum frá toppliði KA, sem reyndar hefur leikið einum leik meira. Hins vegar eru aðeins tvö stig í botnbaráttuna þannig að það má búast við spennandi leikjum í karlaboltanum það sem eftir lifir deildarkeppninnar. Mörk ÍBV: Samúel Ámason 8/5, Svavar Vignisson 6, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 5, Kári Kristjánsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Sigurður Bragason 2, Sigurður A. Stefánsson 2, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Roland Eradze 20/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 3/1.
Karlalið ÍBV fór illa með Íslandsmeistara Hauka þegar liðin mættust á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur liðanna í efri deild Íslandsmótsins og óhætt að segja að byrjunin hafi lofað góðu því strákarnir voru ekki í vandræðum með Hafnfirðinga og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 32:36. Haukar byrjuðu leikinn reyndar betur, skoruðu fyrsta markið en það var í eina skiptið sem Íslandsmeistararnir komust yfir í leiknum því Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og létu ekki forystuna af hendi það sem eftir lifði leiks. Staðan í hálfleik var 15:18 en í upphafi síðari hálfleiks byrjuðu Eyjamenn af miklum krafti, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og komust þar með sex mörkum yfir, 15:21 en mestur varð munurinn átta mörk, 22:30. Undir lokin fengu varamennirnir hins vegar að spreyta sig og við það riðlaðist leikur IBV aðeins og Haukar náðu aðeins að laga stöðuna en sigur ÍBV var þó aldrei í hættu. IBV er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum frá toppliði KA, sem reyndar hefur leikið einum leik meira. Hins vegar eru aðeins tvö stig í botnbaráttuna þannig að það má búast við spennandi leikjum í karlaboltanum það sem eftir lifir deildarkeppninnar. Mörk ÍBV: Samúel Ámason 8/5, Svavar Vignisson 6, Tite Kalandadze 6, Robert Bognar 5, Kári Kristjánsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Sigurður Bragason 2, Sigurður A. Stefánsson 2, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Roland Eradze 20/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 3/1.


'''Skoraði í fjórða leiknum í röð'''
=== '''Skoraði í fjórða leiknum í röð''' ===
 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur heldur betur fundið sig í framlínu sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad undanfarið. Sænska liðið undirbýr sig nú fyrir sænsku deildina sem hefst í byrjun apríl. Gunnar og félagar leika m.a. í meistaradeild og tóku á móti OB frá Danmörku. Reyndar varð að færa leikinn af heimavelli Halmstad og til Örebrö vegna snjókomu en Gunnar kom Halmstad yfir á 33. mínútu og skoraði þar með í sínum fjórða leik í röð á undirbúningstímabilinu.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur heldur betur fundið sig í framlínu sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad undanfarið. Sænska liðið undirbýr sig nú fyrir sænsku deildina sem hefst í byrjun apríl. Gunnar og félagar leika m.a. í meistaradeild og tóku á móti OB frá Danmörku. Reyndar varð að færa leikinn af heimavelli Halmstad og til Örebrö vegna snjókomu en Gunnar kom Halmstad yfir á 33. mínútu og skoraði þar með í sínum fjórða leik í röð á undirbúningstímabilinu.


Lína 1.089: Lína 1.077:
Á fundi menningar- og tómstundaráðs bæjarins í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving framkvæmdastjóra ÍBV um nauðsyn þess að í Eyjum rísi knattspyrnuhús. Vill Páll að ráðið samþykki að vísa því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafinn undirbúningur að því að Vestmannaeyjabær og ÍBV -íþróttafélag semji við Fasteign hf. um byggingu knattspyrnuhúss og að það yrði tilbúið til notkunar næsta vetur. Til þess að svo geti orðið þarf að hefja viðræður við Fasteign hf. strax eftir áramót og athuga hvort félagið treystir sér til að fara í þessa framkvæmd og enn fremur hvað slík framkvæmd muni kosta. ÍBV hefur þegar spurst fyrir um það hjá Fasteign hf. hvort það sé tilbúið í slíka framkvæmd og hafa forráðamenn félagsins tekið vel í erindi ÍBV Á fundi aðalstjórnar ÍBV-íþróttafélags 19. desember sl. var samþykkt að félagið lýsti því yfir að fyrir sitt leyti væri félagið tilbúið í viðræður um rekstur hússins og fjármögnun verkefnisins. Lítur félagið svo á að með bréfinu sem tekið var fyrir á fundi MTV sé verið að óska eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ um byggingu knattspyrnuhúss. Ekki liggur fyrir hver kostnaður yrði við slíkt hús en samkvæmt upplýsingum sem fengust úr Hafnarfírði, en þar reis sambærilegt hús nýverið, þá kostaði það rétt undir 100 milljónum króna. Eru forráðamenn Fasteignar hf. bjartsýnir á að hægt væri að ná þeirri tölu eitthvað niður. Í bréfinu segir ennfremur: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt svona mannvirki er fyrir íþróttalíf í Vestmannaeyjum, einkum þó knattspyrnuna en ekki eingöngu. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar er til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum fjóra til fimm mánuði á ári, en því miður höfum við dregist verulega aftur úr hvað varðar vetraraðstöðu. Vetraraðstaða hefur þróast hratt á undanförnum árum og flest sveitarfélög hafa brugðist skjótt við og tekið í notkun gervigrasvelli eða knattspyrnuhús. IBV hefur í áratugi verið öflugt vörumerki á knattspyrnusviðinu, til þess að viðhalda því er nauðsynlegt að bæta aðstöðu félagsins til æfinga, sú aðstaða sem félagið býr við í dag mun leiða til þess að Vestmannaeyingar verða ekki lengur meðal þeirra bestu og viðmið færast neðar. Í dag eru í íþróttahúsinu um 190 skipulagðar knattspyrnuæfingar á mánuði. Að taka í notkun knattspyrnuhús myndi breyta miklu fyrir aðrar íþróttagreinar. Knattspyrnan mun færast úr íþróttahúsinu, það myndi skapa meira rými fyrir aðrar íþróttagreinar í húsinu sem ætti að tryggja betri árangur. Hugsanlegt er að hægt sé að spara í rekstri íþróttahússins, launakostnaður gæti lækkað ef mögulegt er að loka húsinu fyrr á virkum dögum og jafnvel að loka á laugardögum fyrir æfingar. Það myndi hlífa grasvöllum verulega ef hægt væri að flytja æfíngar inn í knattspymuhús í votviðri og þegar nauðsynlegt er hvíla grasvellina eftir mikið álag. Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í Vestmannaeyjum um 500 einstaklingar æfa knattspymu. Það skýtur því skökku við að þessi grein búi verr en flestar aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Vestmannaeyjum." Menningar- og tómstundaráð taldi ekki tímabært að vísa málinu til bæjarstjórnar. Ekki liggi fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Svo segir; „Hins vegar tekur MTV undir það sjónarmið að aðstæður til vetrariðkunar knattspyrnu þarf að bæta og því mikilvægt að bærinn leiti leiða til að bæta þá aðstöðu í samráði við ÍBV - íþróttafélag. Því óskar MTV eftir því við bæjarstjóm að skipaður verði starfshópur til að fara yfir þær forsendur sem fram koma í bréfinu og vinna að lausn málsins í samstarfi við ÍBV - íþróttafélag. Andrés Sigmundsson bókaði að hann tæki heils hugar undir sjónarmið ÍBV að stórbæta þurfi aðstöðu félagsins til vetrariðkunar. Því sé eðlilegt að skipaður verði starfshópur nú þegar til að vinna að framgangi málsins.
Á fundi menningar- og tómstundaráðs bæjarins í síðustu viku var tekið fyrir bréf frá Páli Scheving framkvæmdastjóra ÍBV um nauðsyn þess að í Eyjum rísi knattspyrnuhús. Vill Páll að ráðið samþykki að vísa því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafinn undirbúningur að því að Vestmannaeyjabær og ÍBV -íþróttafélag semji við Fasteign hf. um byggingu knattspyrnuhúss og að það yrði tilbúið til notkunar næsta vetur. Til þess að svo geti orðið þarf að hefja viðræður við Fasteign hf. strax eftir áramót og athuga hvort félagið treystir sér til að fara í þessa framkvæmd og enn fremur hvað slík framkvæmd muni kosta. ÍBV hefur þegar spurst fyrir um það hjá Fasteign hf. hvort það sé tilbúið í slíka framkvæmd og hafa forráðamenn félagsins tekið vel í erindi ÍBV Á fundi aðalstjórnar ÍBV-íþróttafélags 19. desember sl. var samþykkt að félagið lýsti því yfir að fyrir sitt leyti væri félagið tilbúið í viðræður um rekstur hússins og fjármögnun verkefnisins. Lítur félagið svo á að með bréfinu sem tekið var fyrir á fundi MTV sé verið að óska eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ um byggingu knattspyrnuhúss. Ekki liggur fyrir hver kostnaður yrði við slíkt hús en samkvæmt upplýsingum sem fengust úr Hafnarfírði, en þar reis sambærilegt hús nýverið, þá kostaði það rétt undir 100 milljónum króna. Eru forráðamenn Fasteignar hf. bjartsýnir á að hægt væri að ná þeirri tölu eitthvað niður. Í bréfinu segir ennfremur: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt svona mannvirki er fyrir íþróttalíf í Vestmannaeyjum, einkum þó knattspyrnuna en ekki eingöngu. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar er til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum fjóra til fimm mánuði á ári, en því miður höfum við dregist verulega aftur úr hvað varðar vetraraðstöðu. Vetraraðstaða hefur þróast hratt á undanförnum árum og flest sveitarfélög hafa brugðist skjótt við og tekið í notkun gervigrasvelli eða knattspyrnuhús. IBV hefur í áratugi verið öflugt vörumerki á knattspyrnusviðinu, til þess að viðhalda því er nauðsynlegt að bæta aðstöðu félagsins til æfinga, sú aðstaða sem félagið býr við í dag mun leiða til þess að Vestmannaeyingar verða ekki lengur meðal þeirra bestu og viðmið færast neðar. Í dag eru í íþróttahúsinu um 190 skipulagðar knattspyrnuæfingar á mánuði. Að taka í notkun knattspyrnuhús myndi breyta miklu fyrir aðrar íþróttagreinar. Knattspyrnan mun færast úr íþróttahúsinu, það myndi skapa meira rými fyrir aðrar íþróttagreinar í húsinu sem ætti að tryggja betri árangur. Hugsanlegt er að hægt sé að spara í rekstri íþróttahússins, launakostnaður gæti lækkað ef mögulegt er að loka húsinu fyrr á virkum dögum og jafnvel að loka á laugardögum fyrir æfingar. Það myndi hlífa grasvöllum verulega ef hægt væri að flytja æfíngar inn í knattspymuhús í votviðri og þegar nauðsynlegt er hvíla grasvellina eftir mikið álag. Knattspyrna er vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í Vestmannaeyjum um 500 einstaklingar æfa knattspymu. Það skýtur því skökku við að þessi grein búi verr en flestar aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Vestmannaeyjum." Menningar- og tómstundaráð taldi ekki tímabært að vísa málinu til bæjarstjórnar. Ekki liggi fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Svo segir; „Hins vegar tekur MTV undir það sjónarmið að aðstæður til vetrariðkunar knattspyrnu þarf að bæta og því mikilvægt að bærinn leiti leiða til að bæta þá aðstöðu í samráði við ÍBV - íþróttafélag. Því óskar MTV eftir því við bæjarstjóm að skipaður verði starfshópur til að fara yfir þær forsendur sem fram koma í bréfinu og vinna að lausn málsins í samstarfi við ÍBV - íþróttafélag. Andrés Sigmundsson bókaði að hann tæki heils hugar undir sjónarmið ÍBV að stórbæta þurfi aðstöðu félagsins til vetrariðkunar. Því sé eðlilegt að skipaður verði starfshópur nú þegar til að vinna að framgangi málsins.


'''Tveir Eyjamenn á meðal tíu efstu'''           
=== '''Tveir Eyjamenn á meðal tíu efstu''' ===
 
Búið er að greina frá því hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjörinu á íþróttamanni ársins 2005. Tveir Eyjamenn eru í hópi tíu efstu en það eru knattspyrnumennirnir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Hermann Hreiðarsson. Þetta mun verða í 50. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna tilnefna íþróttamann ársins en Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir valinu fyrir árið 2004. Hermann er þarna á kunnuglegum slóðum, var í hópi tíu efstu í fyrra en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar Heiðar kemst svo ofarlega á listann. Hófið, þar sem tilkynnt verður um íþróttamann ársins, fer fram 3. janúar á Grand Hótel í Reykjavík.
Búið er að greina frá því hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjörinu á íþróttamanni ársins 2005. Tveir Eyjamenn eru í hópi tíu efstu en það eru knattspyrnumennirnir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Hermann Hreiðarsson. Þetta mun verða í 50. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna tilnefna íþróttamann ársins en Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir valinu fyrir árið 2004. Hermann er þarna á kunnuglegum slóðum, var í hópi tíu efstu í fyrra en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar Heiðar kemst svo ofarlega á listann. Hófið, þar sem tilkynnt verður um íþróttamann ársins, fer fram 3. janúar á Grand Hótel í Reykjavík.


'''Knattspyrnuhús?''' 
=== '''Knattspyrnuhús?''' ===
 
Á fundi bæjarstjórnar þann 29. desember sl. var tekin fyrir fundargerð menningar- og tómstundaráðs en ráðinu barst erindi frá ÍBV - íþróttafélagi varðandi byggingu knattspyrnuhúss í Vestmannaeyjum. Ráðinu fannst ekki tímabært að vísa því til bæjarstjórnar að ganga til samninga við Fasteign hf. um byggingu slíks húss þar sem ekki liggja fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Áhugamenn um byggingu hússins fjölmenntu á fund bæjarstjórnar en þar var afgreiðslutillaga samþykkt sem fól í sér að fela bæjarstjóra að kanna möguleika á aðkomu Vestmannaeyjabæjar að fjármögnun, byggingu og rekstri knattspyrnuhúss. ''„Rætt skal við ÍBV - íþróttafélag um hugmyndir félagsins og hvernig það sér aðkomu sína að fjármögnun, byggingu og rekstri slíks húss. Bæjarstjóri skal leggja fram greinargerð um málið fyrir 26. janúar nk."'' Afgreiðslutillagan var samþykkt samhljóða. 
Á fundi bæjarstjórnar þann 29. desember sl. var tekin fyrir fundargerð menningar- og tómstundaráðs en ráðinu barst erindi frá ÍBV - íþróttafélagi varðandi byggingu knattspyrnuhúss í Vestmannaeyjum. Ráðinu fannst ekki tímabært að vísa því til bæjarstjórnar að ganga til samninga við Fasteign hf. um byggingu slíks húss þar sem ekki liggja fyrir nákvæmir útreikningar á kostnaði né heldur hvort sú leið að semja við Fasteign hf. sé hagkvæm. Áhugamenn um byggingu hússins fjölmenntu á fund bæjarstjórnar en þar var afgreiðslutillaga samþykkt sem fól í sér að fela bæjarstjóra að kanna möguleika á aðkomu Vestmannaeyjabæjar að fjármögnun, byggingu og rekstri knattspyrnuhúss. ''„Rætt skal við ÍBV - íþróttafélag um hugmyndir félagsins og hvernig það sér aðkomu sína að fjármögnun, byggingu og rekstri slíks húss. Bæjarstjóri skal leggja fram greinargerð um málið fyrir 26. janúar nk."'' Afgreiðslutillagan var samþykkt samhljóða. 


160

breytingar

Leiðsagnarval