„Þrídrangar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi, og þyrlupallur var reistur þar nokkrum árum síðar.
Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi, og þyrlupallur var reistur þar nokkrum árum síðar.


[[Flokkur:Eyjar]]
[[Flokkur:Eyjur]]
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Útgáfa síðunnar 8. júní 2005 kl. 15:17

Þrídrangar eru í raun fjórir drangar, sem standa um 10km vestur af Heimaey. Stóridrangur eða Háldrangur sem er stærstur, um 40 m hár og gróðurlaus. Örskammt frá Stóradrang er Þúfudrangur og Klofadrangur og sá fjórði er líklega nafnlaus.

Eyjamenn fóru ekki oft út í Þrídranga sökum þess hversu langt er að fara, en Austur-Landeyingar fóru gjarnan þangað til þess að nýta söl og stunda selveiði.

Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi, og þyrlupallur var reistur þar nokkrum árum síðar.