Þinghóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2007 kl. 09:27 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2007 kl. 09:27 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Þinghóll

Húsið Þinghóll við Kirkjuveg 19 var byggt árið 1921. Húsið hefur verið notað sem íbúðarhús og hefur hýst atvinnustarfsemi á neðri hæð þar á meðal verslunin Ása og Sirrý, Örin, Eyjaflug, matvörumarkaður, reiðhjólaleiga, skrifstofa Framsóknarflokksins og vefnaðarvöruverslunin Sprett úr spori.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.