Útvegsbændafélag Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2006 kl. 11:18 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2006 kl. 11:18 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Útvegsbændafélag Vestmannaeyja vvar stofnað 20. október 1920. Á þeim tíma sem félagið hóf göngu sína voru 70 vélbátar í eigu félagsmanna og eignaraðild var mjög dreifð. Árið 1929 taldi flotinn 97 báta.