Ömpuhjallur

From Heimaslóð
Revision as of 11:31, 2 July 2007 by Johanna (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Húsið Ömpuhjallur, einnig ritað Ömbuhjallur, er nefnt í manntalinu 1859. Það var tómthús sem tilheyrði Kóngshúsunum. Stóð þar sem Foto stendur núna.