„Ísfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Ísfélag Vestmannaeyja var stofnað 15. september árið 1901.  
Ísfélag Vestmannaeyja var stofnað 1. desember árið 1901. Var félagið stofnað eftir margra ára óvissu og ringulreið í útvegsmálum Eyjamanna. Tilgangur hins nýja félags var að byggja íshús sem kæmi bæjarfélaginu að gagni.


Það var þó nokkru fyrr sem að hugmyndin vaknaði. Fyrr um haustið, 15. september 1901, var almennur fundur haldinn til að athuga með áhuga um að stofna félag með áður tilgreindum tilgangi. Kosin var 5 manna starfsnefnd til þess að vinna að stofnun félagsins. Voru það merkir menn samtímans sem komu þar að; [[Magnús Jónsson]], [[Sigurður Sigurfinnsson]], [[Gísli Lárusson]], [[Magnús Guðmundsson]] og [[Árni Filippusson]].


== Tenglar ==
* [http://www.isfelag.is Heimasíða Ísfélags Vestmannaeyja]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Saga Ísfélags Vestmannaeyja 1901-2001. Vestmannaeyjum: Eyrún.
*Saga Ísfélags Vestmannaeyja 1901-2001. Vestmannaeyjum: Eyrún.
}}
}}

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2005 kl. 09:20

Ísfélag Vestmannaeyja var stofnað 1. desember árið 1901. Var félagið stofnað eftir margra ára óvissu og ringulreið í útvegsmálum Eyjamanna. Tilgangur hins nýja félags var að byggja íshús sem kæmi bæjarfélaginu að gagni.

Það var þó nokkru fyrr sem að hugmyndin vaknaði. Fyrr um haustið, 15. september 1901, var almennur fundur haldinn til að athuga með áhuga um að stofna félag með áður tilgreindum tilgangi. Kosin var 5 manna starfsnefnd til þess að vinna að stofnun félagsins. Voru það merkir menn samtímans sem komu þar að; Magnús Jónsson, Sigurður Sigurfinnsson, Gísli Lárusson, Magnús Guðmundsson og Árni Filippusson.

Tenglar


Heimildir

  • Saga Ísfélags Vestmannaeyja 1901-2001. Vestmannaeyjum: Eyrún.