„Íris Róbertsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Breytt að beiðni umrædda.)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Íris Róbertsdóttir.jpg|thumb|220px|Íris]]
[[Mynd:Irismynd sv 95.jpg|thumb|312x312dp|Íris Róbertsdóttir]]
'''Íris Róbertsdóttir''' er fædd 11. janúar 1972. Hún er dóttir hjónanna [[Róbert Sigurmundsson|Róberts Sigurmundssonar]] og [[Svanhildur Gísladóttir|Svanhildar Gísladóttur]]. Maður hennar er [[Eysteinn Gunnarsson]] og eiga þau tvö börn, Róbert og Júníu, en fyrir átti Eysteinn son.
 
Íris er bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og bæjarfulltrúi bæjarmálafélagsins [[Fyrir Heimaey]].
 
Íris tók sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja árið 2018. Hún var í hinum ýmsu nefndum og ráðum á vegum Vestmannaeyjabæjar frá 2004- 2014.
 
Íris er stúdent frá [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum í vestmannaeyjum]] og er menntaður grunnskólakennari. Hún kenndi um árabil við [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Grunnskóla Vestmannnaeyja]]. Hún starfaði einnig á skólaskrifstofu Vestmannaeyjabæjar og síðast sem fjármálastjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki áður en hún tók við stöðu bæjarstjóra.


'''Íris Róbertsdóttir''' er fædd 11. janúar 1972. Hún er dóttir hjónanna [[Róbert Sigurmundsson|Róberts Sigurmundssonar]] og [[Svanhildur Gísladóttir|Svanhildar Gísladóttur]]. Maður hennar er [[Eysteinn Gunnarsson]] og eiga þau tvö börn, Róbert og Júníu, en fyrir átti Eysteinn son.
Íris hefur verið virk í þátttöku í hinum ýmsu félagsstörfum og var m.a. formaður [[ÍBV]] íþróttafélags frá 2015-2018. Íris hefur verið formaður skólanefndar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum frá 2017. Situr í stjórn sveitarfélaga á köldum svæðum frá 2022 og er varaformaður samtaka sjávarútvegssveitafélga frá 2022.  


Íris hóf störf í [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarskóla]] árið 2000 sem leiðbeinandi. Sama ár hóf hún kennaranám í fjarnámi og útskrifaðist hún sem kennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 2004.
Íris var formaður Menningarráðs Suðurlands 2009-2015 og í stjórn Átaks til atvinnusköpunar frá 2014-2018.


Árið 2006 hlaut Íris verðlaun þegar Íslensku menntaverðlaunin 2006 voru veitt. Íris var verðlaunuð fyrir að hafa í upphafi kennsluferils síns, sýnt hæfileika og lagt alúð í starf sitt. Íris tók við verðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.
Árið 2006 hlaut Íris verðlaun þegar Íslensku menntaverðlaunin 2006 voru veitt. Íris var verðlaunuð fyrir að hafa í upphafi kennsluferils síns, sýnt hæfileika og lagt alúð í starf sitt. Íris tók við verðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.
Íris var í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 2009 og varð því fyrsti varaþingmaður flokksins í kosningunum. Hún kom inn á þing fyrst 25. nóvember 2010 er hún leysti [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]] af.


[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Búhamar]]
[[Flokkur:Íbúar við Búhamar]]

Útgáfa síðunnar 17. apríl 2023 kl. 10:23

Íris Róbertsdóttir

Íris Róbertsdóttir er fædd 11. janúar 1972. Hún er dóttir hjónanna Róberts Sigurmundssonar og Svanhildar Gísladóttur. Maður hennar er Eysteinn Gunnarsson og eiga þau tvö börn, Róbert og Júníu, en fyrir átti Eysteinn son.

Íris er bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og bæjarfulltrúi bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey.

Íris tók sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja árið 2018. Hún var í hinum ýmsu nefndum og ráðum á vegum Vestmannaeyjabæjar frá 2004- 2014.

Íris er stúdent frá Framhaldsskólanum í vestmannaeyjum og er menntaður grunnskólakennari. Hún kenndi um árabil við Grunnskóla Vestmannnaeyja. Hún starfaði einnig á skólaskrifstofu Vestmannaeyjabæjar og síðast sem fjármálastjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki áður en hún tók við stöðu bæjarstjóra.

Íris hefur verið virk í þátttöku í hinum ýmsu félagsstörfum og var m.a. formaður ÍBV íþróttafélags frá 2015-2018. Íris hefur verið formaður skólanefndar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum frá 2017. Situr í stjórn sveitarfélaga á köldum svæðum frá 2022 og er varaformaður samtaka sjávarútvegssveitafélga frá 2022.

Íris var formaður Menningarráðs Suðurlands 2009-2015 og í stjórn Átaks til atvinnusköpunar frá 2014-2018.

Árið 2006 hlaut Íris verðlaun þegar Íslensku menntaverðlaunin 2006 voru veitt. Íris var verðlaunuð fyrir að hafa í upphafi kennsluferils síns, sýnt hæfileika og lagt alúð í starf sitt. Íris tók við verðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.