Ásnes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 11:06 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 11:06 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Ásnes stendur við Skólaveg 7. Það var reist árið 1922. Lengst af bjuggu í húsinu Bjarnhéðinn Elíasson, skipstjóri og útgerðarmaður og kona hans, Ingibjörg Johnsen og börn þeirra, Árni Johnsen, Áslaug, Þröstur og Elías. Ingibjörg rak lengi blómaverslun sína á jarðhæð hússins.