„Árni Gíslason (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Breyti Mynd:KG-mannamyndir 10067.jpg|thumb|200px|Lilja Árnadóttir]]
'''Árni Gíslason''' fæddist í [[Stakkagerði]] 2. mars 1889. Foreldrar hans voru [[Gísli Lárusson]] gullsmiður og [[Jóhanna Árnadóttir]]. Þann 20. september 1913 kvæntist Árni Sigurbjörgu Sigurðardóttur. Árni lést 1957.
'''Árni Gíslason''' fæddist í [[Stakkagerði]] 2. mars 1889. Foreldrar hans voru [[Gísli Lárusson]] gullsmiður og [[Jóhanna Árnadóttir]]. Þann 20. september 1913 kvæntist Árni Sigurbjörgu Sigurðardóttur. Árni lést 1957.



Útgáfa síðunnar 9. júní 2011 kl. 11:11

thumb|200px|Lilja Árnadóttir

Árni Gíslason fæddist í Stakkagerði 2. mars 1889. Foreldrar hans voru Gísli Lárusson gullsmiður og Jóhanna Árnadóttir. Þann 20. september 1913 kvæntist Árni Sigurbjörgu Sigurðardóttur. Árni lést 1957.

Árni vann um skeið í verslun Gísla J. Johnsen í Edinborg. Síðar vann hann við bókhald kaupfélagsins Fram. Einnig var hann hafnargjaldkeri.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.