Blómsturvellir
Húsið Blómsturvellir var byggt árið 1943 og er staðsett við Faxastíg 27. Þar hefur verið starfrækt sjoppa, hjólbarðaverkstæði, varahlutaverkstæði, speglagerð, reiðhjólaverkstæði og bílastöð. Húsið er nefnt eftir Blómsturvöllum á Eskifirði.
Eigendur og íbúar
- Guðmundur Kristjánsson
- Hörður Sigurmundsson
- Ólafur M. Aðalsteinsson
Heimildir
- Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.