Rafnseyri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. maí 2006 kl. 09:18 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. maí 2006 kl. 09:18 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) (Bætti við texta)
Fara í flakk Fara í leit
Rafnseyri

Húsið Rafnseyri var áður við Kirkjuveg 15b og Vestmannabraut 15 en er núna við Faxastíg 24. Húsið var flutt af Kirkjuveginum því það var of nærri Einarshöfn og Rafstöðinni. Í húsinu var um tíma rakarastofa og fiskbúð.

Eigendur og íbúar

  • Guðlaugur Sigurðsson
  • Jóhann O.A. Ágústsson
  • Stefán Ágústsson
  • Friðvör Ágústsson
  • Friðvör Harðardóttir
Rafnseyri

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.