Kratabúðin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. nóvember 2005 kl. 15:42 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. nóvember 2005 kl. 15:42 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Kratabúðin stendur við Skólaveg 2. Þar var til húsa verslun sem hét þessu nafni og húsnæði Flugfélag Íslands var þar um fjölda ára. Í dag er Lífeyrissjóður Vestmannaeyja þar.