Alþýðuhúsið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. nóvember 2005 kl. 15:28 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. nóvember 2005 kl. 15:28 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Alþýðuhúsið stendur við Skólaveg 21b. Það var reist árið 1927 og upphaflega notað sem samkomuhús verkalýðsfélaganna. Hin síðari ár hefur það nýst fleirum til hvers konar fundarhalda og mannfagnaðar. Skrifstofur Sjómannafélagsins Jötuns eru þar til húsa.