Hólshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. nóvember 2005 kl. 15:39 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. nóvember 2005 kl. 15:39 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Hólshús stendur við Bárustíg 9a og var byggt 1955. Það voru sósíalistar (síðar Alþýðubandalagið) sem byggðu húsið og var það oft í daglegu tali nefnt Kreml eftir höfuðstöðvum kommúnistaflokksins í Moskvu. Það skemmtilega er að orðið Kreml þýðir „húsið á hólnum“ þannig að merkingin er hárrétt þótt hún kynni að orka tvíræð.