Spendýr

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. nóvember 2005 kl. 22:49 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. nóvember 2005 kl. 22:49 eftir Frosti (spjall | framlög) (orðalagsbreytingar)
Fara í flakk Fara í leit
Háhyrningar við Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar státa ekki af mörgum tegundum villtra dýra. Í Eyjum eru nagdýr einu villtu landspendýrin þ.e.rottur, mýs og kanínur. Nokkuð er af sjávarspendýrum eins og hvölum og selum í kringum Vestmannaeyjar.

Nokkuð er af búfé í Eyjum, sauðfé og hestum.