Þrælaeiði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. september 2005 kl. 17:59 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. september 2005 kl. 17:59 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Þrælaeiði er sandflá sem liggur á milli Heimakletts og Stóra-Klifs. Eiðið dregur nafn sitt af því að á landnámsöld er sagt að þrælar Hjörleifs hafi komið þar að landi, og einhverjir þeirra líklega drepnir þar af Ingólfi Arnarsyni og hans mönnum.

Nefnd hús á Þrælaeiði

Eiðisdrangar

Eiðisdrangar í norðri frá Þrælaeiði.

Þrír drangar standa utan Þrælaeiðis til norðurs, en þeir heita Eiðisdrangar.