Sigurður Jónatansson (Stórhöfða)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2012 kl. 13:02 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2012 kl. 13:02 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigurður Valdimar Jónatansson''' fæddist 3. desember 1897 og lést 4. maí 1966. Foreldrar hans voru Jónatan Jónsson og Guðfinna. Sonur Sigurðar var [[Óskar Jakob Sigur...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Valdimar Jónatansson fæddist 3. desember 1897 og lést 4. maí 1966. Foreldrar hans voru Jónatan Jónsson og Guðfinna.

Sonur Sigurðar var Óskar Jakob Sigurðsson

Sigurður var vitavörður í Stórhöfðavita frá 1935 til 1965.


Heimildir

  • gardur.is