Páll Eydal Jónsson
![](/images/7/7a/P%C3%A1ll_Eydal.jpeg)
Páll Eydal Jónsson vélstjóri fæddist 8. desember 1919 og lést 27. október 1996. Kona hans var Ragnheiður Valdórsdóttir. Þau áttu heimili að Boðaslóð 4 og síðast að Áshamri 59.
Hann var ísláttarmaður, slippstjóri og vélstjóri.
Myndir
[[Flokkur:Vélstjórar