Náttmálaskarð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2005 kl. 13:48 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2005 kl. 13:48 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Náttmálaskarð er lítið skarð sem aðgreinir Stóra- og Litla Klif. Það hefur nafn sitt frá því að á vorin og haustin sest sólin mjög gjarnan þeirra á milli, til norð-vesturs.