Pétur Ágústsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. janúar 2012 kl. 12:59 eftir Kristjanp (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. janúar 2012 kl. 12:59 eftir Kristjanp (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Pétur Ágústsson fæddur þ. 6.2.1929 á Berufjarðarströnd, S-Múl. Hann ólst upp í foreldrahúsum á Fáskrúðsfirði. Pétur var sjómaður frá unga aldri. Hann lærði síðan múriðn í Eyjum og starfaði við það megnið af starfsæfinni. Eiginkona Péturs var Guðrún Kristjánsdóttir frá Stað. Þau hjón byggðu sér hús að Helgafellsbraut 27. Pétur lést þ. 8.6.1999.





Heimildir

  • Kristján Pétursson