Útgáfa frá 20. júlí 2011 kl. 10:46 eftir Frosti(spjall | framlög)
Útgáfa frá 20. júlí 2011 kl. 10:46 eftir Frosti(spjall | framlög)(Ný síða: Saga Vestmannaeyja er ítarleg saga byggðarinnar frá fyrstu tíð fram á fimmta áratug 20. aldar.<br> Höfundur verksins var Sigfús Maríus Johnsen sýslumað...)
Saga Vestmannaeyja er ítarleg saga byggðarinnar frá fyrstu tíð fram á fimmta áratug 20. aldar.
Höfundur verksins var Sigfús Maríus Johnsen sýslumaður og bæjarfógeti í Eyjum.
Verkið er í tveim bindum og var gefið út af Ísafoldarprentsmiðju H.F. 1946. Það var endurgefið út ljósprentað með viðaukum af Fjölsýn Forlagi 1989.
Hér birtist frumútgáfan, bók I og II, en bætt er við myndum úr síðari útgáfu neðanmáls á ýmsum síðum.
Saga Vestmannaeyja
Formáli
Heimildaskrá I. og II. bindis
I. Landfræðileg ágripslýsing
II. Landnám Vestmannaeyja
III.Kirkja
IV.Vestmannaeyjaprestar
Prestar til Kirkjubæjar
Prestar til Ofanleitis
Prestar í Vestmannaeyjaprestakalli
V. Um mormónana í Vestmannaeyjum-
VI. Heilbrigðismál og læknar
Læknar í Vestmannaeyjum
Ljósmæður í Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjaspítali, lyfjabúð, hjúkrunar-konur o. fl.
VII. Þingstaðir, sýslumannatal, bæjarstjórn og alþingismenn
Þingstaðir í Vestmannaeyjum
Sýslumannatal í Vestmannaeyjum
Bæjarstjórn Vestmannaeyja
Alþingismenn fyrir Vestmannaeyjar
VIII. Þjóðlífslýsingar
Brúðkaupsveizlur, brúðargangur og fleira
Glaðningar ýmis konar. Veizlur
Fuglamannafagnaðir
Tyllidagar og almennar skemmtanir
Barnafræðsla og fleira
Kirkju- og helgisiðir og trúariðkanir
Húsaskipun og byggingar
Lýsing á bæjarhúsum á nokkrum jörðum hér frá síðastliðinni öld
Lýsing á tómthúsum frá þvi um miðja 19. öld
Brunnar og neyzluvatn
Matföng og matarhæfi
Fatnaður
Kaup og vinna verkafólks
Kaup og vinna verkafólks
Fríðindi fugla-manna og sjómanna
Hjátrú
IX. Samgöngur og fleira
Á Náttúrugripasafninu í Reykjavík úr Vestmannaeyjum
X. Rán í Vestmannaeyjum, vígaferli og róstur
XI. Tyrkjaránið
XII. Virki og skanz í Vestmannaeyjum
XIII.Herfylking Vestmannaeyja
Herfylking Vestmannaeyja eins og hún var skipuð í árslok 1857